Siglfiringur talar um einelti sitt

Siglfiringur talar um einelti sitt

Frttir

Siglfiringur talar um einelti sitt

Inga Margrt Benediktsdttir
Inga Margrt Benediktsdttir

g heiti Inga Margrt Benediktsdttir og lst upp Siglufiri. Siglufjrur var mjg einangraur br og miki var um einelti ar egar g var barn og unglingur og enn eru brn a vera fyrir einelti.

g man egar g var barn og unglingur egar fullorna flki sagi vi mann: Hva er a r? etta er bara saklaus strni! Hlu bara a essu httir etta. Sr sannleikurinn var s a a htti ekki, sama hva g sl fr mr, hl ea geri. endanum kva g bara a egja sklanum til ess a enginn hefi stu til a stra mr en a htti samt ekki heldur voru fundnar arar stur. g tel a fullorna flki hafi einfaldlega ekki vita hva einelti var essum tma, enda var umran um a og frslan nnast engin.

Inga Margrt Benediktsdttir

g tti aldrei neina vini sem voru sama aldri og g grunnskla og ef kalla m a vini voru r fu stelpur sem vildu vera me mr yngri en g og yfirleitt vari s vinskapur stutt og snrust r gegn mr til ess a reyna a vera svalar ea passa inn hpinn. arna strax grunnskla var g bin a ra me mr flagsflni t af eineltinu og fljtlega unglyndi og kvaraskanir t af saklausri strni. grunnskla hugsai g um a kannski vri bara best fyrir mig a lta mig hverfa. g rispai mig hndunum en gat fali a mjg vel. g smakkai fyrsta fengi 8. bekk en byrjai ekki a fara fyller fyr en 10. bekk. Fyrsta skipti sem g prufai a reykja var g 9 ra en g var byrju a reykja 16. ra.

Einn strkur sem lagi mig einelti sagi vi tengdammmu mna nverandi a hvernig g hefi veri lg einelti hafi veri geslegt. etta er eini ailinn sem hefur bei mig afskunar v hvernig hann kom fram vi mig grunnskla og g met hann mikils fyrir a.

Einelti stoppai ekki eftir grunnskla heldur snrist a ara mynd framhaldsskla og g hraktist fr einum vinnusta vegna eineltis eftir a g lauk framhaldsskla.

g fr Saurkrk framhaldsskla. Fyrsta nnin var mjg g og mr lei miki betur en Siglufiri. g var ruggari me sjlfa mig og tti vinkonur sama aldri og g. Vi num vel saman og skildum hvora ara. Seinni nnin var lka g fyrsta ri en arna strax var komi flk utan vinahpsins sem var fari a kalla mann msum nfnum og gera lti r manni. ru ri voru komnir fleiri Siglfiringar Saurkrk og var allt milljnfallt verra. g tlai a htta um ramtin vegna eineltis en htti vi og fr aftur sklann, g hefi aldrei tt a gera a. Stelpan sem var me mr herbergi og nnur stelpa sem hafi veri vinkona mn voru n ornar vinkonur og kvei plott fr gang hj eim, a a gera lf mitt murlegt.

a var mjg hr run sem fr gang og hvernig r fengu allar essar stelpur mti mr og hvernig sgurnar spunnust og uru a einni vitleysu sem g skildi varla sjlf veit g ekki, en lti af eim voru sannar. Eitt kvldi fr g t sjoppu og ar var yfir 20 manna hpur mttur stainn til ess a rast mig, hrkja mig, sparka mig og sgust tla a lemja mig. r rkkuu mig niur ar til g var tilfinningarlaus, var bin a grta ar til g fann ekkert, og g sagi eim bara a klra og labbai san frosin inn heimavist ar sem g brotnai saman. a var stelpa sem g hafi aldrei hitt ur sem kom inn herbergi til mn. g vildi ekki lifa lengur, g var gjrsamlega komin me ng.

g klrai samt nnina mna og lt engan vita af v hva hefi gerst fyrr en g kom heim og fyrst var byrja a taka mnum mlum, eftir , tt g hefi leita til nmsrgjafa ur me mislegt. g fr Akureyri skla og eins og ur var fyrsta nnin fn en svo fr etta a snast upp sig. a var ein af stelpunum sem hafi veri me mr Krknum skla sem startai eineltinu aftur Akureyri. En a var svolti ruvsi en Krknum. a fr heldur fram gegnum neti, sms, utan sklatma og afmrkuum klbbum. ar sem g var ekki miki fyrir a tj mig tmum, var a arna sem g lokai mig nokku af og mtti oft ekki sklann nokkra daga heldur bara svaf.

Eftir framhaldssklann var g komin samb og vinnu sta innan Akureyrarkaupstaar sem g vil ekki vera nefna beint nafn. Margir starfsmennirnir essum vinnusta voru mjg gir og hjlpsamir og g gleymi eim seint. Aftur mti tti g erfitt me vmugjafa essum tma og endai eitt skipti upp gedeild vegna sjlfsvgstilraunar og r voru fleiri undan v tt g hefi ekki veri a segja neinum fr v, egar g notai vmugjafa hvarf kveinn srsauki innra me mr en aftur mti gat g ekki stoppa svo egar g var orin of full datt g niur ungar hugsanir tengdar fortinni.

g tti oft erfitt me a mta vinnu vegna unglyndis og vaktarvinnan fr algjrlega me mig. a endai me v a vegna ess hversu illa g mtti og hversu veik g var var byrja a setja t mig vinnunni t af v. g heyri flk baktala mig egar a vissi ekki a g var nlgt og endai v a skrifa brf til starfsflksins. endanum htti g vinnunni v g oldi ekki allt etta lag og fr ara vinnu. g var rosalega dugleg eirri vinnu og st mig vel en g var bara gjrsamlega bin v andlega og endai atvinnuleysisbtum nokkur r.

g held a flk tti sig oft ekki v hva a gerir og segir getur haft djp hrif einstakling. Og hva ef a hpur af flki gagnrnir og rst einn einstakling.

g er fullorin kona dag, en rtt fyrir a a g s fullorin situr einelti sem g lenti fast mr. g mjg erfitt me a treysta og kynnast flki og v mjg vel valda og fa vini. tt a sjist ekki utan mr fyrir utan nokkur r hndunum er g skddu til lfstar og arf a lra a lifa me v og g er enn a lra a tt g s orin 27 ra. g er a stra vi afleiingar eineltis enn ann dag dag svo sem ofsakva, fallastreiturskun, flagsflni og unglyndi.

g hef gengi erfian veg fyrir utan einelti og lent msu sem margir urfa aldrei a lenda lfstinni. a er ekki fyrr en nlega sem g hef tta mig v a a hafa ekki allir upplifa a sama og g og hafa ann skilning hlutunum sem g hef dpri skilning .

Hvert og eitt lf er einstakt og misjafnt og v er ekki hgt a dma einstaklinga t fr tliti, hegun, klnai, rifnai, fjlskylduastum ea anna. hefur ekki gengi smu braut og etta flk og veist ekkert hva a hefur gert ea ola lfi snu sem hefur haft hrif a og mta a eins og a er dag.

g ekki nokkur dmi um einelti nleg og gmul og hef gert allt a sem mnu valdi stendur til  ess a astoa einstaklinga sem hafa lent v. Stundum vantar aftur mti skilningin fr fullorna flkinu og eim sem eru gerendur eineltis. g veit til dmis um dmi ar sem fullorin manneskja vsai beini minni um a grpa til eineltis til hliar og kenndi fjlskylduastum vikomandi um a a hn vri lg einelti sklanum. Er a rtt a tt a a s erfitt heima hj einhverjum a vikomandi urfi a gjalda fyrir a sklanum einnig?

g hef eina ga reglu a sjnarmii samskiptum mnum vi flk. Ekki dma neinn fyr en hefur kynnst honum sjlf/ur. r sgur sem heyrir um einstaklinga og dmar fr ru flki eru ekki endilega sannir og oft einstaklingsbundnir.

Oft er manneskjan sem llum finnst vera ruvsi en allir hinir ekkert ruvsi prfau a tala vi hana og gefu r tma tt hn hafni r kannski fyrstu.

Inga Margrt Benediktsdttir


Athugasemdir

08.desember 2022

Sk Sigl ehf.

580 Siglufjrur
Netfang: sksiglo(hj)sksiglo.is
Fylgi okkur FacebookeaTwitter

Pstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

bendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst