GRÓĐURSETNING TIL HEIĐURS VIGDÍSI FINNBOGADÓTTUR á laugardag 27 júní kl:11.00

GRÓĐURSETNING TIL HEIĐURS VIGDÍSI FINNBOGADÓTTUR á laugardag 27 júní kl:11.00 Viđamikiđ gróđursetningarátak mun fara fram í öllum sveitarfélögum landsins

Fréttir

GRÓĐURSETNING TIL HEIĐURS VIGDÍSI FINNBOGADÓTTUR á laugardag 27 júní kl:11.00

Gróđursett verđur sunnan viđ kirkjutröppurnar
Gróđursett verđur sunnan viđ kirkjutröppurnar

Viđamikiđ gróđursetningarátak mun fara fram í öllum sveitarfélögum landsins laugardaginn 27. júní. Gróđursett verđa ţrjú birkitré, eitt fyrir stúlkur, eitt fyrir drengi og eitt fyrir ófćddar kynslóđir.  Gróđursetningin er til heiđurs Vigdísi Finnbogadóttur í tilefni ţess ađ 35 ár eru liđin frá ţví ađ hún var kjörin í embćtti forseta Íslands, fyrst kvenna í heiminum sem ţjóđkjörin forseti. 

Skógrćktarfélag Íslands og ađildarfélög ţess um land allt ásamt ţeim sveitarfélögum ţar sem skógrćktarfélög eru starfandi standa fyrir ţessum viđburđi.

Í Fjallabyggđ verđa tréin gróđursett sunnan viđ tröppurnar upp ađ Siglufjarđarkirkju.

Dagskrá hefst á Bókasafni Fjallabyggđar kl. 11:00 ţar sem gerđ verđur stuttlega grein fyrir starfsemi Skógrćktarfélags Siglufjarđar. Ađ ţví loknu verđur gengiđ ađ tröppunum ţar sem gróđursetningin fer fram.

Ţađ verđa ţau Mikael Dađi Magnússon (2005) og Sylvía Rán Ólafsdóttir (2006) sem munu gróđursetja fyrir drengi og stúlkur og svo munu Hanna María Hjálmtýsdóttir og Jón Heimir Sigurbjörnsson gróđursetja fyrir ófćddar kynslóđir.

Mynd og texti: Lánađ frá heimasíđu Fjallabyggđar 
NB 


Athugasemdir

12.apríl 2021

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst