Harmleikur í Héðinsfirði

Harmleikur í Héðinsfirði Bókaútgáfan Tindur gefur út fyrir jólin bókina „Harmleikur í Héðinsfirði“ eftir Margréti Þóru Þórsdóttur.

Fréttir

Harmleikur í Héðinsfirði

Ljósmynd: tindur.is
Ljósmynd: tindur.is
Bókaútgáfan Tindur gefur út fyrir jólin bókina „Harmleikur í Héðinsfirði“ eftir Margréti Þóru Þórsdóttur.
Bókin fjallar um mannskæðasta flugslys sem orðið hefur á Íslandi, þegar Douglas vél Flugfélags Íslands fórst í hlíðum Hestsfjalls í Héðinsfirði 29. maí 1947 og með henni 25 manns, þar af 3 börn. Lítið hefur verið fjallað um slysið þar til nú en höfundur bókarinnar, Margrét Þóra Þórsdóttir, hefur viðað að sér ýmsum nýjum upplýsingum. Ljóst er að hér er á ferð átakanleg saga um grimm örlög
Nánar um bókina HÉRAthugasemdir

20.september 2020

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst