HÚ­insfjar­arß til Stangvei­vei­ifÚlags Siglfir­inga

HÚ­insfjar­arß til Stangvei­vei­ifÚlags Siglfir­inga Ůann 28. desember var undrita­ur samningur milli vei­irÚttarhafa Ý HÚ­insfir­i og

FrÚttir

HÚ­insfjar­arß til Stangvei­vei­ifÚlags Siglfir­inga

Þann 28. desember var undritaður samningur milli veiðiréttarhafa í Héðinsfirði  og Stangveiðveiðifélags Siglfirðinga um veiði í Héðinsfjarðará. Samningurinn er til eins árs í senn. Sala veiðileyfa til félagsmanna hefst fljótlega eftir áramót og mun Hörður Júlíusson sjá um Héðinsfjarðaránna fyrir hönd Stangveiðifélagsins og er rétt að hafa samband við Hörð Júlíusson í tölvupóstihordur@holshyrna.com
 
Samningar um Flókadalsá eru á lokastigi og ætti sala veiðileyfa þar að hefjast fljótlega á nýju ári, en Jón Heimir Sigurbjörnsson mun eftir sem áður sjá um sölu veiðileyfa þar. Rétt er að hafa samband við Jón í tölvupósti jonjhs@simnet.is.
 
Félagsmenn í Stangveiðifélaginu hafa eftir sem áður aðgang að veiði í Fljótaá og mun Gunnlaugur Guðleifsson sjá um sölu veiðileyfa þar. Rétt er að hafa samband við Gunnlaug í tölvupóstigunnlaugursg@simnet.is
 
Stangveiðifélag Siglfirðinga

Athugasemdir

04.desember 2021

Sk Siglˇ ehf.

580 Siglufj÷r­ur
Netfang: sksiglo(hjß)sksiglo.is
Fylgi­ okkur ßáFacebookáe­aáTwitter

Pˇstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

┴bendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst