HÓTEL SIGLÓ Ţetta er alveg ađ koma

HÓTEL SIGLÓ Ţetta er alveg ađ koma Ţeir hafa unniđ dag og nótt viđ leggja síđustu hönd á allt möguleg úti sem inni á hinu glćsilega hótel Sigló. Haldiđ

Fréttir

HÓTEL SIGLÓ Ţetta er alveg ađ koma

Steini Vigg kominn á sinn stađ
Steini Vigg kominn á sinn stađ

Ţeir hafa unniđ dag og nótt viđ leggja síđustu hönd á allt möguleg úti sem inni á hinu glćsilega hótel Sigló.

Haldiđ var uppá ađ "ţetta er alveg ađ koma" í dag.  Allskonar fagfólki sem hefur komiđ nálćgt verkum á hótelinu var bođiđ í smá teiti sem ţakklćti fyrir frábćran vinnuárangur. Sumir sögđu ađ ţetta vćri "Ţriđji í reisugilli" 

Tók nokkrar myndir sem kannski svalar forvitni ykkar eitthvađ en ekki má mynda mikiđ inni ennţá. Ég lofa ađ sýna ykkur fullt af myndum seinna.

Hótel Sigló

Ánćgđir iđnađarmenn fá sér einn kaldan í blíđunni viđ ađalinngang Hótel Sigló

Stór og glćsilegur bar er hluti af móttóku svćđi hótelsins

Friđfinnur Hauksson búktalari og kaupfélagsstjóri fór međ gamanmál og kvćđi.......

Teikning af hugmynd um útlit Hótel Sigló

Heyrđu..... ţetta er bara ađ verđa eins og ţeir teiknuđu ţetta...ha... segir einn. Hinn svarar: Ţú lýgur ţví nú góđi, ţetta er miklu flottara.....

Myndir og texti: NB
(Jón Björgvinsson) 


Athugasemdir

16.apríl 2021

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst