═ dag! FRIđARHLAUPIđ ═ FJALLABYGGđ

═ dag! FRIđARHLAUPIđ ═ FJALLABYGGđ Fri­arhlaupi­ (Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run) er al■jˇ­legt kyndilbo­hlaup sem fram fer um allan heim. Tilgangur

FrÚttir

═ dag! FRIđARHLAUPIđ ═ FJALLABYGGđ

Fri­arhlaupari ß flugi
Fri­arhlaupari ß flugi

Fri­arhlaupi­ (Sri Chinmoy Oneness-Home Peace Run) er al■jˇ­legt kyndilbo­hlaup sem fram fer um allan heim. Tilgangur hlaupsins er a­ efla fri­, vinßttu og skilning manna og menningarheima ß milli. Sem tßkn um ■essa vi­leitni bera hlaupararnir logandi kyndil, sem berst manna ß milli Ý ■˙sundum bygg­arlaga Ý yfir hundra­ l÷ndum. Fri­arhlaupi­ safnar ekki fÚ og leitar ekki eftir stu­ningi vi­ pˇlitÝskan mßlsta­. Markmi­ hlaupsins er einfaldlega a­ auka me­vitund um a­ fri­ur, vinßtta og skilningur hefst Ý hjarta hvers og eins.
Ůetta er Ý 10. sinni sem hlaupi­ er ß ═slandi.
Sri Chinmoy heimseiningar Fri­arhlaupi­ er n˙ nŠr hßlfna­ me­ hringhlaup sitt um ═sland eftir strandlengjunni. Hlauparar eru n˙ staddir ß Nor­urlandi og ver­ur komi­ vi­ Ý Fjallabygg­ Ý dag.

Hlaupahˇpurinn mun hitta krakka ˙r Ý■rˇtta- og knattspyrnuskˇla KF vi­ Tjarnaborg kl. 14:15, Ý dag mßnudag, og ver­ur hlaupi­ a­ Ý■rˇttasvŠ­inu.

Nßnari upplřsingar veitir li­sstjˇri hlaupsins, Torfi Leˇsson, Ý sÝma 697-3974

Sjß einnig heimasÝ­u hlaupsins:áhttp://www.peacerun.org/is/

Sri Chinmoy stofnandi Fri­arhlaupsins

Myndir og texti:
Lßna­ frß heimasÝ­u Fjallabygg­ar


Athugasemdir

07.mars 2021

Sk Siglˇ ehf.

580 Siglufj÷r­ur
Netfang: sksiglo(hjß)sksiglo.is
Fylgi­ okkur ßáFacebookáe­aáTwitter

Pˇstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

┴bendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst