Sala á geisladisk međ Karlakórnum Vísi.

Sala á geisladisk međ Karlakórnum Vísi. Miđvikudaginn 29. júní n.k. mun 3 flokkur KF / Tindastóll ganga í hús í Fjallabyggđ og selja nýútgefinn geisladisk

Fréttir

Sala á geisladisk međ Karlakórnum Vísi.

Ljósmynd: Steingrímur Kristinsson / Ljósmyndasafn Siglufjarđar (ekki ljósmyndastofa eins og sagt er í texta)
Ljósmynd: Steingrímur Kristinsson / Ljósmyndasafn Siglufjarđar (ekki ljósmyndastofa eins og sagt er í texta)
Miđvikudaginn 29. júní n.k. mun 3 flokkur KF / Tindastóll ganga í hús í Fjallabyggđ og selja nýútgefinn geisladisk međ Karlakórnum Vísi og trompetleik Geirharđs Valtýrssonar en hann stjórnađi einnig kórnum.

Diskur ţessi er gefinn út í minningu Geirharđs en hann lést s.l. haust í Berlín. Diskurinn kostar kr. 1.000.- Sölumenn verđa ekki međ posa međferđis svo vinsamlega hafiđ peninga tiltćka.

Salan er til fjáröflunar fyrir 3. flokk KF / Tindastóll en sá flokkur er ađ fara á knattspyrnumót á Spáni - Cost blanca cup.

3. flokkur mun leika á Siglufjarđarvelli n.k. sunnudag kl. 16:00 viđ Fram frá Reykjavík.

Nánari upplýsingar eru HÉR í stóru pdf skjali
Ath, tekur smá tíma ađ sćkja


 
Mćtum á völlinn og styđjum strákana.

Athugasemdir

09.ágúst 2022

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst