Jónsmessuhátíđ Síldarminjasafnsins

Jónsmessuhátíđ Síldarminjasafnsins Laugardaginn 23. júní var haldin árleg Jónsmessuhátíđ Síldarminjasafnsins. Ađ ţessu sinni var hátíđin tileinkuđ 

Fréttir

Jónsmessuhátíđ Síldarminjasafnsins

Anita Elefsen
Anita Elefsen

Laugardaginn 23. júní var haldin árleg Jónsmessuhátíđ Síldarminjasafnsins. Ađ ţessu sinni var hátíđin tileinkuđ  100 ára sögu fiskimjöls- og lýsisiđnađar í landinu.

Málţing var haldiđ í Gránu međ úrvals fyrirlesurum, ţeim Guđna Th. Jóhannessyni sagnfrćđingi, Guđmundi Óskarssyni fiskifrćđingi frá Hafró og Jóni Reyni Magnússyni fyrrverandi forstjóra SR. Anita Elefsen sagnfrćđingur og rekstrarstjóri safnsins annađist fundarstjórn og Örlygur Kristfinnsson safnstjóri flutti ávarp. Í framhaldi var opnuđ sýning um ţessa sögu á Gránuloftinu.

Sýningin samanstóđ af textum og myndefni á fjórtán skiltum ţar sem ađ hinum margvíslegu ţáttum sem snerta veiđar, vinnslu, líffrćđi og fleira eru gerđ skil. Sýningin er hugsuđ sem farandsýning sem mun á nćstu misserum ferđast milli allra stađa á landinu ţar sem ţessi iđnađur hefur komiđ viđ sögu. Hringferđ sýningarinnar um landiđ gćti tekiđ allt ađ tvö til ţrjú ár. Margir áhugamenn um sögu brćđsluiđnađar í landinu voru mćttir á málţingiđ.

Um kvöldiđ skemmti stórsveitin Hundur í óskilum gestum í Bátahúsinu. Tónleikagestir sem voru um 90 skemmtu sér vel. Tónleikarnir minntu meira á sirkus eđa uppistand en venjulega tónleika. Haugur af hljóđfćrum, eldúsáhöldum og ýmis konar verkfćrum og hjálpartćkjum komu viđ sögu. Sveitin er skipuđ ţeim Hjörleifi Hjartarsyni og Eiríki Stephensen.

Guđni Th. Jóhannesson sagnfrćđingur

Guđmundur Óskarsson fiskifrćđingur hjá Hafró

Jón Reynir Magnússon, fyrrverandi forstjóri SR

Ragnheiđur Jóna Ingimarsdóttir, Menningarái Eyţings

Örlygur Kristfinnsson safnstjóri

Sýningarloftiđ í Gránu

Jón Reynir međ börnum sínum, tengdasyni og barnabörnum


Hundur í óskilum, Eiríkur Stephensen spilar hér á tvo trometta og Hjörleifur Hjartarson á gítar

Texti: Ađsendur

Myndir: GJS

Athugasemdir

17.janúar 2022

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst