Mótorhjólafólk var duglegt ađ heimsćkja Siglufjörđ í sumar

Mótorhjólafólk var duglegt ađ heimsćkja Siglufjörđ í sumar Ţađ var ósjaldan sem mađur heyrđi drunur í mótorhjólum í sumar.

Fréttir

Mótorhjólafólk var duglegt ađ heimsćkja Siglufjörđ í sumar

Það var ósjaldan sem maður heyrði drunur í mótorhjólum í sumar.
 
Bæði stórir og litlir hópar af hjólafólki kom við á Sigló. Mikið af erlendu hjólafólki lagði leið sína í fjörðinn og það er greinilegt að Siglufjörður er kominn á kortið þegar um mótorhjólaferðir er að ræða og ósjaldan sá maður mótorhjól fyrir utan Gistiheimilið Hvanneyri.
 
Ég náði þessum myndum í sumar af mótorhjólafólki sem kom við á Sigló og tók einn bryggjurúnt áður en þau lögðu af stað úr bænum.
 
motorhjol
 
motorhjol
 
motorhjol
 
motorhjol
 
motorhjol
 

Athugasemdir

05.júní 2020

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst