Múska sem skreið inn úr Skagafirði

Múska sem skreið inn úr Skagafirði Heimildamaður okkar, Ámundi, hefur nú fengið frekari upplýsingar frá Almannavörnum sem segja þetta músku sem skriðið

Fréttir

Múska sem skreið inn úr Skagafirði

Siglufjörður í morgun. Lósmynd JHB
Siglufjörður í morgun. Lósmynd JHB

Heimildamaður okkar, Ámundi, hefur nú fengið frekari upplýsingar frá Almannavörnum sem segja þetta músku sem skriðið hafi inn til Siglufjarðar úr Skagafirði, algjörlega hættulaust.

Þrátt fyrir að einhverjir íbúar hafi orðið varir við brennisteinslykt er því óhætt að leika sér utandyra því mengun mælist allt að því engin.

Mælir á Akureyri staðfestir þetta og er nú unnið að uppsetningu mælis á Húsavík og Sauðárkrók. Ekki er um auðugan garð að gresja í mælum sem þessum og fáir í umferð en íbúar í Fjallabyggð fá þó nokkuð góðar upplýsingar með því að fylgjast með mælingum í næstu bæjum.


Athugasemdir

27.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst