Myndasyrpa: ÁRGANGSMÓT '65

Myndasyrpa: ÁRGANGSMÓT '65 Sigló.is hafi fréttir af ţví ađ árgangur ´65 vćri međ árgangsmót á Rauđkusvćđinu og fréttaritari kleif inn í Bláa húsiđ og hélt

Fréttir

Myndasyrpa: ÁRGANGSMÓT '65

ÁRGANGUR '65 Í BLÁA HÚSINU
ÁRGANGUR '65 Í BLÁA HÚSINU

Sigló.is hafi fréttir af ţví ađ árgangur ´65 vćri međ árgangsmót á Rauđkusvćđinu og fréttaritari kleif inn í Bláa húsiđ og hélt í fyrstu ađ hann vćri á röngum stađ. Ţví ţarna var samankomiđ fullt af virđulegu velklćddu eldra fólki.

Ó.... er ég kominn í brúđkaupiđ ? En svo sér fréttaritari eitthvađ sem líkist Dúa Ben međ gráa hárkollu og já hann er kannski ađ syngja í ţessu brúđkaupi en svo eru ţarna líka eldri útgáfur af Rakel Björns, Sverri Ben, Bigga Inga og fleirum krökkum sem mađur ţekkti hér i denn. Já, svei mér ţá ţessi krakka rassgöt eru bara orđiđ fullorđiđ fólk.

Ţađ var svaka fjör ţarna í Blá húsinu, 46 manns međ mökum, mikiđ hlegiđ og talađ um gamlar kćrustur og kćrasta og gamlar myndir rúlluđu á myndvarpa á norđurgaflinum, góđur matur var á borđum og öllum leiđ vel.

Hér koma nokkrar myndir frá ţessu skemmtilega árgangsmóti.

Frá hćgri til vinstri. Rikka Guđjóns, Sólrún Jóns, Herdís Sigurjóns og Binna Birgis.

Addi Gyđu og Siddi Ninna í góđum gír.

Rakel Björns búin ađ telja liđiđ fjórum sinnum, en hún fékk aldrei sömu töluna enda fólk stanslaust á hreyfingu í salnum ađ tala viđ og knúsa gamla vini.
 Biggi Inga og Pála eru myndarlegt par.

Einar Núma, Óđinn Jóhans og Sverrir Ben skála í ávaxtarsafa.

Gamlar myndir og minningar rúlluđu á myndvarpa á norđurgaflinum í Bláa húsinu.

Jónína Kristjáns og Konný Agnars skemmtu sér vel.

Ha, ég fimmtug ? Ţingkona og svariđ er: Neiiii, Neiii, Neii, Nei. Nei. Söng Bjarkey Gunnars háum rómi.

Baddi Valtýs, Siggi Freys og Ţórir Stefáns 

Silla Gutta og frú Siggi Freys.

Mundina Bjarna, margfaldur íslandsmeistari í skíđagöngu og fyrrverandi sunddrottning. 

Baddi Valtýs heldur rćđu en segist ekki muna neitt og ţess vegna hafi hann hringt í Mundínu sem man allt en Mundína man ekkert heldur svo ţá er bara ađ hringja í Konný Agnars sem var ritari bekksins en hún er búinn ađ týna öllum fundargerđarbókunum sínum, svo ţetta varđ mjög stutt rćđa hjá Badda.

Árni Biddu, eilífđar unglingur og töffari, heldur sér betur en Mick Jagger, ennţá međ six-pack á maganum međan ađrir eru međ heilan ísskáp framan á sér.

Myndir og texti:
Jón Ólafur Björgvinsson
Fréttasími: 842 - 0089 


Athugasemdir

16.apríl 2021

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst