Myndir frá HIPPABALLI

Myndir frá HIPPABALLI Hippaballiđ sem vanalega hefur veriđ á Ketilás var í ár flutt hingađ á Sigló. Um 100 manns klćddu sig í stíl viđ ţetta tímabil og

Fréttir

Myndir frá HIPPABALLI

Hippar í stuđi
Hippar í stuđi

Hippaballiđ sem vanalega hefur veriđ á Ketilás var í ár flutt hingađ á Sigló.

Um 100 manns klćddu sig í stíl viđ ţetta tímabil og dönsuđu og sungu fram á rauđa nótt í Allanum.

Ţarna var líka úrvalsliđ hljómlista manna og kvenna sem komu á óvart međ skemmtilegum uppákomum og fjölbreytni í lagavali.

Hljómsveitin heitir BLEK & BYTTUR 

- Ţorkell Jóelsson - Hornleikari í sinfóníuhljómsveit Íslands - hann spilar á trommur í Blek og byttur.
- Hilmar Örn Agnarsson - kirkjuorganisti og kórstjóri - hann spilar á bassa í BB
- Karl Hallgrímsson kennari - spilar á gítar, mandólín og munnhörpu auk ţess ađ syngja í BB
- Örlygur Benediktsson tónskáld og tónlistarkennari - spilar á hljómborđ,klarínett, saxófón og syngur í BB
- Hermann Jónsson rafmagnstćknifrćđingur - spilar á gítar og syngur í BB
- Jóhann Stefánsson trompetleikari - Spilar á hljómborđ, trommur og syngur í BB

Hermann Jónsson syngur og spilar á gítar í Blek og Byttur

Eins og hljómsveitarmeđlimir sjálfir segja:
"Viđ skemmtum okkur ekki ţegar viđ erum ađ spila ef ađrir skemmta sér ekki međ okkur "

Og ţađ eru orđ ađ sönnu, ţví í hópinn bćttust eiginkonur hljómlistamanna sem söngkonur og síđan ćtlađi allt ađ verđa vitlaust í salnum ţegar sjálf DIDDÚ sem er gift trommuleikaranum birtist á sviđinu og söng hún nokkur lög Spilverks Ţjóđanna og Stuđmannalög líka.

Í lokinn kom einnig LOLLA leikkona (Ólafía Hrönn Jónsdóttir) á sviđiđ og söng nokkur Janis Joplin lög og fleira og var ţađ góđur endir á ţessu frábćra kvöldi.

Ţćr eiga heiđur skiliđ og mikiđ ţakklćti frá okkur öllum ţćr Sauđanessystur Vilborg og Margrét Traustadćtur fyrir ađ fćra okkur ţessa upplifun og vonandi sjáumst viđ ađ ári liđnu á sama stađ.

Hér koma svo nokkrar hreyfđar myndir af litríku, dansandi og syngjandi fólki sem erfitt er ađ mynda almennilega.

Diddú dansar

Glađir Hippar frá ÓlÓ í góđum gír.

Karl Hallgrímsson  - spilar á gítar, mandólín og munnhörpu auk ţess ađ syngja í Bleki og Byttum.

Magga í dáleiđslu danstransi. (Margrét Traustadóttir frá Sauđanesi) 

Jannis Arelakis er ađalhippinn í bćnum.

Björk Pétursdóttir frá Hrauni í Fljótum dansar af mikilli innlifun.

Viđ erum glađar á góđri stund og syngjum stemmuna sem hann Hemmi kenndi mér......... (Vilborg Traustadóttir, Auđur Helena Hinriksdóttir og Kristín Sigurjónsdóttir.)

Myndir og texti:
Jón Ólafur Björgvinsson
Fréttasími: 842 0089 


Athugasemdir

25.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst