Norđurlandsmót í badminton var haldiđ 20.apríl s.l

Norđurlandsmót í badminton var haldiđ 20.apríl s.l Mótiđ tókst vel og var keppt frá morgni og langt fram á kvöld. Margir mćttu í Íţróttahúsiđ til ađ

Fréttir

Norđurlandsmót í badminton var haldiđ 20.apríl s.l


 
Mótið tókst vel og var keppt frá morgni og langt fram á kvöld.
Margir mættu í Íþróttahúsið til að fylgjast með.
 
Þrefaldir meistarar í unglingaflokkum
Daníel Smári Oddbjörnsson og Sigríður Ása Guðmarsdóttir 
Tvöfaldir meistarar í fullorðinsflokkum
Arnar Þór Björnsson og María Jóhannsdóttir
 
     Verðlaun:    TBS   13 gull  og 10  silfur í unglingaflokkum
                           4 gull og 3 silfur í fullorðinsflokkum
                           Samherjar      7   gull og 6 silfur  í unglingaflokkum
 3 gull og 4 silfur í fullorðinsflokkum
TB-KA 4 silfur  í unglingaflokkum 

Sjá nánari úrslit á heimasíðu TBS :  123.is/tbs

Kæru foreldrar, íbúar og fyrirtæki í bænum.
 Þökkum ykkur fyrir góðan stuðning við unglingastarfið hjá okkur.

Myndir og Texti. María Jóhannsdóttir.

Badminton

Badminton

badminton

badminton

badminton

badminton

badminton


Athugasemdir

16.apríl 2021

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst