ÓKEYPIS ljósmyndastofa fyrir alla

ÓKEYPIS ljósmyndastofa fyrir alla Komdu međ ţig sjálfan ţig eđa alla ţína og láttu taka flottar myndir af ţér/ykkur. Í dag (3 júlí) og á morgun (4

Fréttir

ÓKEYPIS ljósmyndastofa fyrir alla

Ljósmyndastofan viđ Ađalgötu
Ljósmyndastofan viđ Ađalgötu

Komdu međ ţig sjálfan ţig eđa alla ţína og láttu taka flottar myndir af ţér/ykkur.

Í dag (3 júlí) og á morgun (4 júlí) er rekinn ókeypis ljósmyndastofa í "Gömlu Höllusjoppunni" á Ađalgötunni. Frá kl: 11.00 til 18.00.

Ljósmyndarinn sendir ykkur síđan myndirnar á netfang ykkar gegn ţví ađ fá ađ nota 1-2 myndir á heimasíđuna SigloFoto sem er hluti af verkefninu Reitir 2015.

Á ljósmyndastofunni er gamalt leikmyndatjald frá ljósmyndastofu sem var hér í bć í denn notađ sem bakgrunnur.

Sjá myndir hér fyrir neđan.

Ljósmyndarinn frá Ísrael og Nick verđandi tengdasonur Jóhanns Sigurjóns (Jóa Budda), Kristín Sigurjónsdóttir, Ásdís Gunnlaugsdóttir og Kristin (Stína) dóttir Jóhanns og ömmubarn Ásdísar.

Leikmyndatjaldiđ gamla

Ljósmyndarinn Ronit Porat frá Ísrael

Myndir og Texti: NB


Athugasemdir

18.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst