Okkar fólk: Í LITLU SĆTU HÚSI

Okkar fólk: Í LITLU SĆTU HÚSI Í litlu sćtu frćgu húsi í Kvósinni á Hofsós býr Siglfirđingurinn Kristinn Halldórsson (Kiddi Gósa málara) og konan hans

Fréttir

Okkar fólk: Í LITLU SĆTU HÚSI

Litla húsiđ í kvosinni er frćgt hús.
Litla húsiđ í kvosinni er frćgt hús.

Í litlu sćtu frćgu húsi í Kvósinni á Hofsós býr Siglfirđingurinn Kristinn Halldórsson (Kiddi Gósa málara) og konan hans Jófríđur Hauksdóttir ásamt fullt af barnabörnum. Ţađ er minnst sagt líf og fjör í ţessu pínulitla húsi.

Kiddi Gósa er vélstjóri og vann hann lengi á skipum Ţormóđs Ramma áđur en ţau hjónin fluttu suđur fyrir mörgum árum síđan. 
Fađir hans var Halldór Kristinnson, en hann var ćvinlega kallađur Gósi Málari og móđir Kidda er Björg Pálína Jóhannsdóttir (Palla Jó).

Ţau eru 4 systkinin og eru ađ Siglfirskum siđ annađhvort kennd viđ pabba eđa mömmu. Ţar er elstur Kiddi Gósa og svo kemur Gummi Gósa, ţar á eftir Linda Pöllu og síđastur er Jói Pöllu.

Braut. Litla húsiđ í Kvosinni, fréttaritari stendur viđ svalirnar međ 8 af 9 íbúum hússins á svölunum. (Mynd Kristín Sigurjónsdóttir)

Kiddi og Jófríđur keyptu ţennan húshelming sem sumarhús áriđ 2003 en ţetta hús heitir Braut og stendur beint á móti Sólvangi sem var heimili afa og ömmu Jófríđar.

Ţau hafa smá saman veriđ ađ laga ţetta hús og Kiddi vill undirstrika ađ sú skemmtilega tilviljun ađ húsiđ sé svona tvískipt í litum, ţeirra helmingur gulur og hinn bleikur botni alls ekki í neinu ósćtti viđ nágrannan, ţvert á móti kemur ţeim vel saman. 
Kiddi segir ennfremur ađ ástćđan fyrir ađ hann klćddi sinn helming var ađ sumir útveggir voru ađ hruni komnir og ţađ var aldrei rćtt ađ hinn eldir mađur sem á ţarna sitt lögheimili gerđi slíkt hiđ sama.  

Ţess vegna hefur ţetta litla skrítna hús vakiđ athygli allra sem koma niđur í Kvosina á Hofsós á leiđ sinni á Vesturfarasafniđ, húsiđ prýđir líka forsíđu á velseldri Ljósmyndabók sem heitir Iceland Small World, sjá mynd hér fyrir ofan.

Skemmtilega afgirtur garđur nágrannans. 

Kiddi og Jófríđur eiga 2 börn og 8 barnabörn og öllum finnst gaman ađ koma og vera í Hofsós, helst öll í litla húsinu en stundum fer fólk yfir í Sólvang ţegar plássleysiđ verđur alvarlegt.

Kiddi; Jófríđur og barnaskarinn á svölunum.

Ţegar fréttaritari var ţarna staddur voru ţarna barnabörn upp um alla veggi og Kiddi Afi og Jófríđur amma syntu ţeim öllum međ bros á vör og međ ađdáunarverđri ţolinmćđi, ást og umhyggju.

Kiddi var nýkominn úr sjóferđ međ nokkur af börnunum og Jófríđur bar lítinn 3 mánađar gamlan ömmustrák út og inn og kíkti eftir restinni af barnaskaranum á leik sínum kringum húsiđ.

 Stoltur afi međ tvö af barnabörnunum ađ ţvo bátinn eftir sjóferđ.  Húsiđ Sólvangur í baksýn. 

Kristinn Halldórsson (Kiddi Gósa) eđalafi, ţessi litli sem sést í ţarna á myndinni fylgir afa sínum út um allt, má ekki missa afa sinn úr augsýn eitt augnablik.

Jófríđur Hauksdóttir, stolt amma međ ţann minnsta í fanginu. Ţriggja mánađa sćtan snáđa.

Barnabörn, já ţađ sést svo sannarlega ađ í ţessu litla sćta húsi eru barnabörn eftirréttur lífsins.

Myndir og texti:
Jón Ólafur Björgvinsson
Fréttasími: 842 - 0089 


Athugasemdir

29.mars 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst