OLGA VOCAL ENSEMBLE, Tjarnarborg 26 júlí

OLGA VOCAL ENSEMBLE, Tjarnarborg 26 júlí Ţessi viđburđur er hluti af dagskrá Síldardaga. Sjá dagskrá hér: Síldardagar 23 - 30 júlí Sunnudaginn 26.

Fréttir

OLGA VOCAL ENSEMBLE, Tjarnarborg 26 júlí

Í Tjarnarborg á Sunnudag kl: 20.00
Í Tjarnarborg á Sunnudag kl: 20.00

Ţessi viđburđur er hluti af dagskrá Síldardaga.
Sjá dagskrá hér: Síldardagar 23 - 30 júlí 

Sunnudaginn 26. júlí kl. 20:00 verđur sönghópurinn Olga Vocal Ensemble međ tónleika í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Yfirskriftin er "The Good Ol'days"
Olga Vocal Ensemble fćrir gleđi og hamingju. Gleđi og hamingju, sem Olga vill deila međ heiminum. Ţessir fimm ungu menn eru tilbúnir til ađ sigra hvert hjarta međ kraftmiklum og fallegum söng ásamt einstakri framkomu. Olga fer nýjar leiđir í ađ nálgast gamlar hefđir. Međ einlćgri framkomu sinni sameinar hún eldmóđ og kímnigáfu í leikrćnni tjáningu sem hentar öllum aldurshópum. 
Efnisskrá Olgu hefur vakiđ athygli fyrir óhefđbundna uppbyggingu, ţar sem áhrifamikil klassísk tónlist mćtir vinsćlum dćgurlögum – allt frá íslenskum drykkjuvísum frá miđöldum, til angurvćrra tóna hinna gömlu góđu daga. Hljómurinn sem einkennir Olgu sameinar alla tónlist í eina heild međ mjög áhrifaríkum hćtti. 

Olga leit fyrst dagsins ljós áriđ 2012 í tónlistarskóla HKU í Utrecht, Hollandi en ţar numa ţeir söng undir handleiđslu Jóns Ţorsteinssonar. Hún býr svo sannarlega yfir alţjóđlegum anda en međlimir hennar eru af hollensku, íslensku og rússnesku bergi brotnu. Ţau verk sem hún flytur eru frá fjölmörgum löndum, og eru eins mismunandi og ţau eru mörg. Ferill Olgu er sannarlega glćsilegur en hún á nú ţegar ađ baki ótal tónleika á Íslandi sem og erlendis. Frá upphafi hefur hún reglulega fariđ til Íslands á tónleikaferđalag. 

Til gamans má geta hefur hún haft ţađ ađ siđ ađ bjóđa Olgum á tónleika án endurgjalds og mćttu í eitt skipti 13 Olgur á tónleika. Olgumenn tóku upp sinn fyrsta geisladisk áriđ 2014. Ţeir hafa setiđ námskeiđ hjá Paul Phoenix, sem áđur var í The King's Singers, og ćttleiddu rauđan ketil sem lukkudýr, en hann gengur undir nafninu Ketill Olguson.

Frítt er fyrir börn á grunnskólaaldri. Miđasala í gegnum midi.is 


Athugasemdir

16.apríl 2021

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst