Opiđ bréf.. Til Markađs- og menningarnefndar Fjallabyggđar

Opiđ bréf.. Til Markađs- og menningarnefndar Fjallabyggđar Steingrímur Kristinsson birtir á Ljósmynda og sögu síđu sinni opiđ bréf til Markađs- og

Fréttir

Opiđ bréf.. Til Markađs- og menningarnefndar Fjallabyggđar

Hvanneyrarskál Mynd: Steingrímur Kristinsson
Hvanneyrarskál Mynd: Steingrímur Kristinsson

Steingrímur Kristinsson birtir á Ljósmynda og sögu síđu sinni opiđ bréf til Markađs- og menningarmálanefndar Fjallabyggđar.

Ţar leggur Steingrímur fram margar góđar hugmyndir um skemmtilega göngutúra og annađ fyrir túrista og bćjarbúa.

Sjá hugmyndir Steingríms hér: Ljósmynda og sögu síđan

Fréttaritari Sigló.is getur glatt Steingrím međ ţví ađ hafa upplýsingar um ađ hugmynd 1, 4 og 5 er búiđ ađ ýta úr vör svo ađ segja.

En sumt er tengt undirbúningsvinnu varđandi stofnun Ferđa og frístundaţjónustu Fjallabyggđar. (FFF)

Ţađ verkefni er hluti af hugmyndasamkeppninni RĆSING sem er samvinnuverkefni bćjarfélags Fjallabyggđar, fyrirtćkja í Fjallabyggđ og Nýsköpunarmiđstöđvar Íslands.

Hugmynd FFF, Ferđa og frístundaţjónusta fjallabyggđar var 1 af 5 verkefnum sem var valiđ sem framtíđar hugmynd sem vert var ađ vinna meira í samvinnu viđ bćjarfélagiđ og fleiri ađila í ferđabransanum.

Texti: NB

Mynd: Steingrímur Kristinsson


Athugasemdir

16.apríl 2021

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst