Opinn fundur á Kaffi Rauðku

Opinn fundur á Kaffi Rauðku Rauðka býður bæjarbúum öllum á opinn fund á Kaffi Rauðku á afmælisdegi Siglufjarðarkaupstaðar, föstudaginn 20.maí klukkan

Fréttir

Opinn fundur á Kaffi Rauðku

Opinn fundur
Opinn fundur

Rauðka býður bæjarbúum öllum á opinn fund á Kaffi Rauðku á afmælisdegi Siglufjarðarkaupstaðar, föstudaginn 20.maí klukkan 17:00.

Flott mælendaskrá er á fundinum með mjög áhugaverðum erindum:

- Ferðaþjónustan blómstrar: Arnheiður Jóhannsd., Markaðsstofu Norðurlands
- Ljósmyndasafn Siglufjarðar: Aníta Elefsen, Síldarminjasafni Íslands
- Genís hf.: Dr. Jón Garðar Steingrímsson, Genís hf.
- Fiskur og Ferðamenn: Guðrún Hauksdóttir, Fismarkaði Siglufjarðar
- Bær í breytingum: Steinunn Sveinsdóttir, formaður bæjarráðs
- Að miðla velferð: Hákon Gunnarsson, Gekon ehf.
- Lífsgæði- að mæla árangur: Guðjón M. Ólafsson Msc. Stofnanahagfræði
- Næstu skref: Róbert Guðfinnsson


Athugasemdir

19.mars 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst