SIGLÓSPORT! Eigendaskipti

SIGLÓSPORT! Eigendaskipti Í dag kl: 12.00 urđu eigendaskipti á Siglósport. Ég kom akkúrat á réttum tíma, ţćr Helga Freysdóttir og hinn nýji eigandi Rut

Fréttir

SIGLÓSPORT! Eigendaskipti

Helga Freyrs selur Siglósport í dag
Helga Freyrs selur Siglósport í dag

Í dag kl: 12.00 urðu eigendaskipti á Siglósport.

Ég kom akkúrat á réttum tíma, þær Helga Freysdóttir og hinn nýji eigandi Rut Hilmarsdóttir voru með pennan í höndunum þegar ég birtist í dyrunum.

"Já, þú getur þá bara skrifað á líka sem vottur um að allt sé í lagi með þessi viðskipti," segir Rut.

"Ekkert mál" segi ég

Rut og Helga að skrifa undir kaupsamninginn.

Rut! Stendur þú ein sem eigandi eða ertu með svona mann á hliðarlínunni eins og Helga hefur Gunnlaug Oddsson eiginmann sinn ?

"Já hann Brynjar minn (Harðarson) er með mér í þessu, og já hann verður svona varamaður eins og Gunnlaugur."

Engin kvíði eða svona (guð hvað er ég gefa mig í) hjá þér Rut, spyr ég

"Nei, alls ekki, ég var á sínum tíma seld með búðinni, þegar Helga keypti hana, og ég vann hér í 7 ár. Svo ég veit allveg hvað ég er að kaupa og gefa mig inn í."

Helga vil passa upp á að þakka öllum sínum gömlu viðskiptavinum fyrir öll árinn sem þeir hafa sýnt henni trúnað í sínum viðskiptum. Svo og stórt þakklæti til allar gamla starfsmanna.

Varamennirnir Gunnlaugur og Brynjar standa þarna afsíðis, eitthvað að ræða knattspyrnu og fiskveiðar, allveg sallarólegir yfir þessum stóra viðburði.

Myndir og texti
NB 

Tengdar fréttir

Athugasemdir

16.apríl 2021

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst