SKÓLABALALEIKUR

SKÓLABALALEIKUR Ţađ er gaman ađ sjá ađ hin skemmtilega ađstađa til leiks og útivistar á skólabala barnaskólans er ekki bara notađur af börnum bćjarins á

Fréttir

SKÓLABALALEIKUR

HÖRĐ barátta um boltan á skólabalanuam
HÖRĐ barátta um boltan á skólabalanuam

Ţađ er gaman ađ sjá ađ hin skemmtilega ađstađa til leiks og útivistar á skólabala barnaskólans er ekki bara notađur af börnum bćjarins á skólatíma.

Á sunnudagskvöldi var ţarna blandađur pottur af "börnum" á öllum aldri.

Ţetta voru bćjarbúar og verktakar úr fjallinu sem voru búnir ađ vinna alla daga vikunnar og ađspurđir hvort ţetta vćri ekki erfiđ vinna, sögđu ţeir

Jú, en mađur verđur samt ađ setja smá orku í annađ en ađ vinna.

Hér koma nokkrar myndir frá ţessu kvöldi.

Reiđhjólatöffarar

Skemmtilegur sparkvöllur

Flottir körfubolta taktar

Skólabalagleđi


Myndir og texti:
Jón Ólafur Björgvinsson 


Athugasemdir

16.apríl 2021

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst