STÓRKOSTLEG SKEMMTUN SĆTABRAUĐSDRENGJA

STÓRKOSTLEG SKEMMTUN SĆTABRAUĐSDRENGJA Ţetta var svolítiđ óvćnt upplifun en guđ minn góđur hvađ ţetta skemmtilegt frá fyrstu mínútu og alveg ţangađ til ađ

Fréttir

STÓRKOSTLEG SKEMMTUN SĆTABRAUĐSDRENGJA

SĆTABRAUĐSDRENGIR VORU ALVEG FRÁBĆRIR
SĆTABRAUĐSDRENGIR VORU ALVEG FRÁBĆRIR

Ţetta var svolítiđ óvćnt upplifun en guđ minn góđur hvađ ţetta skemmtilegt frá fyrstu mínútu og alveg ţangađ til ađ búiđ var ađ klappa ţá upp ţrisvar sinnum.

Ţađ sem var svo óvćnt var ađ ţarna stóđu fjórir sprenglćrđir, ţekktir óperusöngvarar í kjólfötum međ slaufu og alles og svo byrja ţeir ađ syngja skemmtilegar og frábćrlega velútsettar dćgurlagaperlur og međ söng, gleđi, látbragđsleik og húmor hrifu ţeir alla í kirkjunni upp úr skónum.

Mađur vildi helst öskra, BRAVÓ, BRAVISÍMÓ, FANTASTIKÓ, MAGNÍFÍKÓ en af ţví ađ ţessir tónleikar fóru fram í kirkju reyndi fólk ađ halda aftur af sér, en ţađ var oft erfitt. 

Hlöđver Sigurđsson spilađi á heimavelli og hann fór á kostum međ einstökum söng, gleđi og gríni. Enginn skuggi skal falla á hina ţrjá en Hlöđver kom, sá og sigrađi Sigurjón Digra ţetta kvöld.

Ekki má gleyma snillingnum Halldóri Smárasyni sem bćđi útsetur og leikur á píanó. Stórkostlega vel gert.

Hér fyrir neđan koma nokkra myndir frá ţessari frábćru skemmtun.

Hlöđver Sigurđsson, okkar heimamađur kom, sá og sigrađi ţetta kvöld.

Grín og gleđi í öllum lögum.

Međlimir Sćtabrauđsdrengja eru: 
Gissur Páll Gissurarson, Bergţór Pálsson, Viđar Gunnarsson, og heimamađurinn Hlöđver Sigurđsson

Snillingurinn hann Halldór Smárason spilađi líka létta jazztónlist fyrir gestina sem komu snemma.

Myndir og texti:
Jón Ólafur Björgvinsson
Fréttasími: 842-0089 

Tengdar fréttir

Athugasemdir

16.apríl 2021

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst