Ţjóđlagahátíđ Dagskrá Dagur 3

Ţjóđlagahátíđ Dagskrá Dagur 3 Föstudagur 3. júlí 2015 Ţjóđlagasetriđ kl. 17.00 Sungiđ og dansađ fyrir utan Ţjóđlagasetriđ Ţorgerđur Ása

Fréttir

Ţjóđlagahátíđ Dagskrá Dagur 3

Ţjóđlagahátíđ 2015
Ţjóđlagahátíđ 2015

Föstudagur 3. júlí 2015

Ţjóđlagasetriđ kl. 17.00
Sungiđ og dansađ fyrir utan Ţjóđlagasetriđ
Ţorgerđur Ása Ađalsteinsdóttir syngur norrćn vísnalög
Ţátttakendur á hátíđinni bregđa á leik međ söng og dansi
Ef veđur er vont verđur dagskráin fćrđ inn í Ţjóđlagasetriđ

Siglufjarđarkirkja kl. 20.00
UM VOCABÚLO REDONDO
Ástar- og baráttusöngvar eftir José Afonso
Tónleikar tileinkađir áhrifamesta lagahöfundi Portúgala á 20. öld
Joao Afonso söngur
Filipe Raposo píanó

Bátahúsiđ kl. 21.30
Skosk ţjóđlagatónlist
Jamie Laval fiđla
Ásgeir Ásgeirsson gítar

Allinn kl. 23.00
Í fótspor Moniku Zetterlund
Ţekktustu lög söngkonunnar sćnsku
Gleđisveit Guđlaugar
Guđlaug Ţórsdóttir söngur
Jóna Ţórsdóttir píanó
Bolli Ţórsson flauta
Ingólfur Kristjánsson gítar
Ari Agnarsson trommur
Ólafur Steinarsson bassi

Siglufjarđarkirkja kl. 23.00
Ţjóđlagasveitin Hlökk
„Hlakkidí hlökkidíhlökk“
Hekla Magnúsdóttir ţeramín
Ingibjörg Ýr Skarphéđinsdóttir píanó
Lilja María Ásmundsdóttir fiđla
Ragnheiđur Erla Björnsdóttir söngur


Athugasemdir

08.desember 2022

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst