Trío Björns Thoroddsen og Andrea Gylfadóttir

Trío Björns Thoroddsen og Andrea Gylfadóttir Björn Thoroddsen leiddi sitt margrómađa tríó ásamt Andreu Gylfadóttur söngkonu á frábćrum tónleikum í

Fréttir

Trío Björns Thoroddsen og Andrea Gylfadóttir

Tríóiđ og Andrea fönguđu athygli tónleikagesta
Tríóiđ og Andrea fönguđu athygli tónleikagesta
Björn Thoroddsen leiddi sitt margrómađa tríó ásamt Andreu Gylfadóttur söngkonu á frábćrum tónleikum í Bátahúsinu. Saman fluttu ţau mörg af fallegustu sönglögum síđustu aldar viđ góđar undirtektir viđstaddra.

Góđ mćting var á tónleikana í gćr og hátt í 250 manns komu sér fyrir í Bátahúsinu og áttu góđa kvöldstund.
 
Lögin sem Tríóiđ og Andrea fluttu í gćr hafa fylgt íslensku ţjóđinni í áratugi, yfirfull af vor-, sumar- og sveitarómantík og hafa fyrir löngu fest sig í sessi hér á landi, hvort sem ţau eru íslensk eđa ekki.

Heyra mátti lög eins og Fram í heiđanna ró, Vorvindar glađir, Út um grćna grundu, Blátt lítiđ blóm eitt og fleiri klassískar perlur sem heilluđu tónleikagesti.

Ţegar svona einvalaliđ tónlistarmanna kemur saman er varla hćgt ađ klikka og var útkoman gríđarlega flott.

Tríóiđ var í góđum gír og léku fagmannlega og af mikilli innlifun og Andrea heillađi viđstadda jafnt međ söng sínum og skemmtilegri framkomu.

Uppskáru ţau mikiđ lófaklapp í lok hvers lags og uppklapp í lok tónleikanna. Frábćr byrjun á ţjóđlagahátíđ og setur tóninn fyrir framhaldiđ.


Athugasemdir

28.mars 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst