Viðburðadagatal aðventunnar

Viðburðadagatal aðventunnar Fjallabyggð mun á næstu dögum gefa út viðburðadagatal fyrir aðventuna þar sem opnunartímar þjónustuaðila og hinar ýmsu

Fréttir

Viðburðadagatal aðventunnar

Jólasveinarnir mættir til að kveikja á jólatrénu
Jólasveinarnir mættir til að kveikja á jólatrénu

 Fjallabyggð mun á næstu dögum gefa út viðburðadagatal fyrir aðventuna þar sem opnunartímar þjónustuaðila og hinar ýmsu uppákomur koma fram en dagatalið hefur komið út árlega. 

Á morgun, iðvikudag, er síðasti séns til að skila inn efni og verður spennandi að skoða hvað framundan er á næstu dögum þegar dagatalið kemur út. 


Athugasemdir

08.maí 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst