Yngismeyjafélag Svarfdćlinga í heimsókn

Yngismeyjafélag Svarfdćlinga í heimsókn Sjö glađlindar konur sátu viđ eitt af borđunum sunnan viđ Hannes Boy og ég spurđi hvađa Yngismeyjafélagskapur

Fréttir

Yngismeyjafélag Svarfdćlinga í heimsókn

Daníel heillar yngismeyjarnar upp úr skónum
Daníel heillar yngismeyjarnar upp úr skónum

Sjö glađlindar konur sátu viđ eitt af borđunum sunnan viđ Hannes Boy og ég spurđi hvađa Yngismeyjafélagskapur ţetta vćri og hvađ drćgi svona fínar dömur til Sigló ? 

"Viđ eru úr Svarfađadal og viđ hittumst yfirleitt á verturnar í bútasaum og öđru föndri og viđ tókum okkur dagstúr til Siglufjarđar til ađ skođa lista og bútasaumasýninguna hennar Kolbrúnar Símonar og síđan fórum viđ líka ađ sjá klippimyndir hjá Gallerí Abbý.

Dásamlegur dagur sögđu ţćr í kór.

Já og viđ höfum nú aldrei haft neitt nafn á ţessum selskap en Yngismeyjafélag Svarfdćlinga hljómar fínt. Takk fyrir.

Svo kemur Daníel sjarmur međ vín og kaffi og ţćr átta sig á ađ hér er kominn sjálfur "Hinn Dúi" sem hefur veriđ ađ skemmta í Svarfađadal  međ  Stúlla í stađin fyrir Dúa Ben.

Ţess vegna er Daníel kallađur Hinn Dúi.

Meira um sýningu Kolbrúnar hér: Saumađ og málađ í lífsins liti

og meira um Abbý hér: Klippir út minningar

Yngismeyjar á spalli

Gaman í blíđunni á Sigló


Myndir og texti: NB


Athugasemdir

07.mars 2021

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst