Áhugaverðir staðir

H�r setur �� l�singuna � vefnum

Áhugaverðir staðir

Siglufjarðarkirkja

Siglufjarðarkirkja

Kirkja hefur verið á Siglufirði síðan árið 1614 en áður var aðalkirkjan á Siglunesi. Byrjað var að grafa fyrir steinsteypukirkjunni sem nú stendur á Siglufirði í maí árið 1931 og hófst steypuvinna í júní sama ár.
Lesa meira
Norska síldveiðiskipið Skoger

Norska síldveiðiskipið Skoger

Norska síldveiðiskipið Skoger TK 9 B var ásamt fjölda annarra skipa við Siglufjörð þann 20. ágúst árið 1936. Laust eftir klukkan átta að kvöldi þess dags kom upp eldur í skipinu.
Lesa meira
Siglunes

Siglunes

Siglunes er landnámsjörð sem Þormóður rammi byggði. Í meira en 600 ár var aðalkirkja á Siglufirði þar og en árið 1614 var hún flutt til Siglufjarðar. Á Siglunesi var einnig þingstaður allra íbúa Sigluneshrepps hins forna. Um aldir var Siglunes ein af mikilvægustu verstöðvum landsins.
Lesa meira
Snjóflóðavarnagarðarnir

Snjóflóðavarnagarðarnir

Hafist var handa við byggingu á snjóflóðavarnagarðinum Stóra Bola í Strengsgili á Siglufirði í byrjun júní árið 1998 og lauk verkinu í september árið 1999. Bygging fimm þvergarða og eins leiðigarðs fyrir ofan bæinn hófst árið 2003 og voru garðarnir vígðir þann 7. júlí árið 2009.
Lesa meira
Selvíkurnefsviti

Selvíkurnefsviti

Selvíkurnefsviti er staðsettur austan Siglufjarðar. Vitinn var byggður árið 1930, en þar var áður lítill stólpaviti frá 1911.
Lesa meira
Evanger verksmiðjan

Evanger verksmiðjan

Árið 1919 svipti gríðarlegt snjóflóð burtu fyrstu stóru síldarverksmiðju á Íslandi varð 9 manns að bana. Verksmiðjan stóð á landi Staðarhóls, austan Siglufjarðar.
Lesa meira
Héðinsfjörður

Héðinsfjörður

Héðinsfjörður er tæplega 6 km langur eyðifjörður nyrst á Tröllaskaga sem lengi var einangraður. Með tilkomu Héðinsfjarðarganga tengir fjörðurinn nú Ólafsfjörð og Siglufjörð með tvískiptum jarðgöngum.
Lesa meira

Álfhóll á Hólsárbakka við flugstöðina

Við hólinn Álfhól eru sögusagnir um að bundin séu honum forn álög. Á Álfhóli er útsýnisskífa með helstu örnefnum í fjallahring Siglufjarðar.
Lesa meira
Hvanneyrarskál

Hvanneyrarskál

Siglufjörður er að mestu umkringdur 600 til 900 metra háum fjöllum en er þó opinn til norðurs. Hvanneyrarskál skilur að Hvanneyrarhnjúk og Hafnarhyrnu í suðri. Botn skálarinnar liggur í um 200 metra hæð yfir sjó.
Lesa meira
Skógrækt Siglufjarðar

Skógrækt Siglufjarðar

Skógræktarfélag Siglufjarðar var stofnað árið 1940 og hefur allt frá því ári sé um uppbyggingu Skógræktar Siglufjarðar í Skarðsdal.
Lesa meira
Siglufjarðarskarð

Siglufjarðarskarð

Vestan megin, innst í Siglufirði, er Skarðsdalur þar sem skíðasvæðið er í dag.
Lesa meira
26.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.