Ćvintýriđ rúllar í gang. Myndir

Ćvintýriđ rúllar í gang. Myndir Allskonar faratćki, húsbílar, húsvagnar og tjaldvagnar hafa veriđ ađ rúlla inn í bćinn síđan í gćr. Skemmtileg smá ţorp af

Fréttir

Ćvintýriđ rúllar í gang. Myndir

Fullt á tjaldstćđinu í miđbćnum
Fullt á tjaldstćđinu í miđbćnum

Allskonar faratćki, húsbílar, húsvagnar og tjaldvagnar hafa veriđ ađ rúlla inn í bćinn síđan í gćr. Skemmtileg smá ţorp af hinum ýmsu vistaverum hafa myndast hingađ og ţangađ um bćinn. 

Margir brottfluttir eru komnir heim, gistiheimili ađ fyllast og sumarhús líka.  Ţetta er ekta bćjarhátíđ og ţađ munu allir skemmta sér vel og stćrsta skemmtunin liggur í rauninni í ađ fá ađ hitta fólk sem mađur hefur ekki sé lengi.

Tvo noske gutter og ein jänte stĺr og snacker skit i framfor Islands posesicentrum. (Hemmi Einars og Raggi Mikk og frú)

Skemmtilegt ţorp á Ramma lóđ

Búinn ađ koma sér ţćgilega fyrir undir bökkunum, allt klárt á Torginu fyrir skemmtun dagsins.

Búiđ til skjólgarđur úr ţremur vögnum.

Húsbílar í röđum undir Sunnubakka.

Myndir og texti:
Jón Ólafur Björgvinsson
Fréttasími: 842 - 0089 


Athugasemdir

16.apríl 2021

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst