Góđur endir á Síldarćvintýri. MYNDIR

Góđur endir á Síldarćvintýri. MYNDIR Fréttaritari kom sér fyrir međ myndavél á ţrífót uppi á varnargörđum rétt fyrir miđnćtti, ţokuslćđingur lćddist inn

Fréttir

Góđur endir á Síldarćvintýri. MYNDIR

Flugeldar í ţoku
Flugeldar í ţoku

Fréttaritari kom sér fyrir međ myndavél á ţrífót uppi á varnargörđum rétt fyrir miđnćtti, ţokuslćđingur lćddist inn međ austur fjöllum, ţađ heyrđist vel í fjöldanum sem söng međ í Bryggjusöng sem fram fór á milli Rolandsbrakka og Gránu og brennan logađi glatt.

Björgunarskipiđ Sigurvin kemur síđan fullhlađinn flugeldum frá Hafnarbryggju međ meiri ţoku á hćlum sér og mađur stođ sig af ţví ađ hugsa:

"Flýtiđ ykkur ađ klára sönginn áđur en ţokan tekur okkur öll......."

En ţetta hafđist allt saman og ţokan gleypti bara bomburnar sem fóru mjög hátt, sprungu ofan viđ ţokuna og lýstu hana upp eins og ţrumuský.

Í lokin sigldi Sigurvin burt međ rautt blys og ţá kom ţokan og gleypti fjörđinn fagra í stillunni, söngur og gleđihróp heyrđust óma úr miđbćnum langt fram á nótt.

Ţetta var góđur endir á mjög svo flottu Síldarćvintýri 2015.

Fólk á leiđ í Bryggjusöng og brennu, ţokan lćđist á eftir ţeim úr norđurátt.

Stór bomba springur inn í ţokunni og lýsir upp allan bćinn.

Flottir flugeldar.

Stundum var ţetta eins og ađ Sigurvin sjálfur vćri ađ springa í tćtlur.

Ţokan nálgast meira og reykurinn frá flugeldasýningunni blandast í ţokuna og myndar draugalegt mistur yfir eyrina.

Sigurvin siglir inn í ţokuna međ rauđ blys og hverfur síđan inn í ţokuna, áhorfendur klappa lengi og vel fyrir ţessari frábćru flugeldasýningu.

Fólk gengur í bćinn frá flugeldasýningunni, rétt á eftir hverfa allir í ţokuna og í stillunni má heyra ađ margir eru enn ađ syngja Bryggjulög.

Ţokan tekur yfir bćinn. 


Myndir og texti:
Jón Ólafur Björgvinsson
Fréttasími: 842 - 0089 


Athugasemdir

16.apríl 2021

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst