Mannlífsmyndir, tónleikar Dikta á Rauðku

Mannlífsmyndir, tónleikar Dikta á Rauðku Lífið í svörtu og hvítu á laugardagskvöldi. Hljómsveitin DIKTA heimsótti okkur og hélt alveg dýrlega

Fréttir

Mannlífsmyndir, tónleikar Dikta á Rauðku

Sungið og spilað af innlifun, Dikta á Rauðku
Sungið og spilað af innlifun, Dikta á Rauðku

Lífið í svörtu  og hvítu á laugardagskvöldi. 

Hljómsveitin DIKTA heimsótti okkur og hélt alveg dýrlega hljómleika fyrir fullu húsi á laugardaginn var 18 júlí.

Fréttaritari Sigló.is var á ferli með myndavélina og smellti af á fullu, bæði á gesti og tónlistamenn.

Þetta fjólubláa ljós þarna á Rauðku er mjög svo leiðigjarnt og gerir öll andlit skrítinn á litinn, svo allar myndirnar eru svart/hvítar í þetta skiptið.

Síðan var gengið yfir í Allan og púlsinn tekinn á Hippaballinu, allt í lit hvað annað.

Hinn frábæri söngvari Dikta. 

Ánægðir áheyrendur

Bassaleikarinn söng og spilaði líka á orgelið.

Guðný alveg dáleidd og Andri trommar á lærið í bakgrunninum.

Gítarleikarinn í góðum gír.

Sigþór töffari.

Tvær sætar á barnum.

Tveir góðir í dyrunum.

Myndir og texti:
Jón Ólafur Björgvinsson
Fréttasími: 842 - 0089 


Athugasemdir

24.apríl 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst