Skemmtilegt viđtal viđ Hrólf í Hrímni á Bylgjunni

Skemmtilegt viđtal viđ Hrólf í Hrímni á Bylgjunni Okkar ástkćri hár og skeggsnyrtir Hrólfur "Siglfirđingur" Baldursson. Var í mjög skemmtilegu viđtali

Fréttir

Skemmtilegt viđtal viđ Hrólf í Hrímni á Bylgjunni

Hrólfur, hár og skeggsnyrtir Siglfirđinga
Hrólfur, hár og skeggsnyrtir Siglfirđinga

Okkar ástkćri hár og skeggsnyrtir Hrólfur "Siglfirđingur" Baldursson.

Var í mjög skemmtilegu viđtali í ţćttinum Í BÍTIĐ á útvarpsstöđinni Bylgjunni og geta lesendur hlustađ á spjalliđ sem er sér úttekiđ úr ţćttinum hér:
 

Viđtal viđ Hrólf (11 min)
 

Í viđtalinu er fariđ víđa um völl og sérstaklega er talađ um hinn mikla uppgang sem á sér stađ á öllum sviđum hér í okkar fagra firđi.

Spjallađ er međal annars um fasteignaverđ, opnun Sigló Hótel, Segull 67, skíđasvćđiđ og margt fleira.

Hrólfur stendur sig vel enda er hann atvinnumađur í spjalli, "lýgur" alla daga á Hár og skeggsnyrtistofunni Hrímni og fćr meira ađ segja borgađ fyrir ţađ.

Mynd frá fréttavef Sigló.is
Texti:
Jón Ólafur Björgvinsson 
Fréttasími: 842-0089 


Athugasemdir

12.apríl 2021

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst