a er TRLL garinum hj The Herring House!

a er TRLL garinum hj The Herring House! egar maur gengur um fjrinn fagra er ekki miki af sjanlegum listaverkum utandyra, vissulega eru

Frttir

a er TRLL garinum hj The Herring House!

Trll  gari vi Hlarveg 1
Trll gari vi Hlarveg 1

egar maur gengur um fjrinn fagra er ekki miki af sjanlegum listaverkum utandyra, vissulega eru sptukarlarnir sem sitja og spjalla saman vi Hannes Boy eitt mest ljsmyndaa listaverk Norurlands, laugardaginn 8 jl var bir a f a setjast milli eirra og f mynd af sr og snum.

Sama dag var glsilegt listaverk eftir smu listakonuna (Aalheii S Eysteinsdttur) s hin sama sem skapai spjallsptukarlana Rauku svinu afhjpa fallegu trjlundi vi The Herring House sem stendur ofan vi kirkjuna vi Hlarveg 1 og a er meira leiinni.

Brlega koma fleiri listaverk t garinn sunnan vi Aluhsi en ar hefur Aalheiur sitt heimili og listastofu.

Sj upplsingar hr: Aluhsi Siglufiri, 5 ra afmlisfagnaur 14 - 16 jl.

Formlegri afhjpun verksins er loki og eigendur The Herring House vi Hlaveg 1 vilja undirstrika a:

"Vi erum bin a fjarlgja prvat merkinguna vi stginn hj kirkjugarsveggum og er llum velkomi a koma inn lina til a njta trllsins. Stgs og taka myndir af sr og snum me honum. Bara vira a a vi bum arna og skum eftir frii vi hsi og smhsin (pottinn)."

En allir velkominr a trllinu.

Ef gengur upp Kirkjustginn finnuru TRLL fallegum trjlundi rtt fyrir noran kirkjugarsvegginn. Aalheiur ekkir ennan leyniskg og umhverfi v hn lst upp hsinu noran vi The Herring House.

Erla og rir eigendur The Herring House og Aalheiur listakona tskra sgu listaverksins, en barnabarn eigenda gistiheimilisins hefur engan huga eirri sgu og er alveg dolfallin yfir essu Trlli sem var fali undir grnum segldk nokkrum mntum ur.

Bjarstjrar og anna flk sem vi losnum ekki vi!

rir og Erla tku vel mti gestum og gangandi og buu llum upp gar krsingar ur en listaverki var afhjpa. rir tskri a hann hefi snum tma komi Sigl sem bjarstjri og a hann og Erla hefu hreinlega ori stfangin af essum fallega firi. au kvu seinna a flytja hinga og au eiga nna tv hs hr b. rir sagi einnig fr v a margir gestir eirra hjna spyrja oft: "hvar eru TRLLIN ?" og kom upp essi hugmynd um a spyrja Aalheii hvort hn gti hugsa sr a skapa Trll.

Annar fyrrverandi bjarstjri og hans fr fllu lka killiflt fyrir fegur fjararins og mannlfinu hr norurhjara veraldar en a er Bjrn Valdimarsson sem nna er me dsamlega ljsmyndasningu um "Flki Sigl" Saga Fotgrafica sem er trlega skemmtilegt ljsmyndasgusafn niur Vetrarbraut 17.

a hs endurreistu hjnin Baldvin og Inga sem komu hinga Sigl vegna ess a systir Ingu var gift bjarstjra hr snum tma. au fllu lka fyrir firinum fagra og keyptu sr fyrst litla b og seinna gamalt hs vi Suurgtuna sem au geru upp og seinna vantai Baldvin astu fyrir sitt stra ljsmyndasgusafn og hann kaupir anna gamalt hs algjrri niurnslu og er n dgunum a klra a verk.

Allt etta flk sem og margir arir "afluttir" eru sannir Siglfiringar enda hefur a aldrei veri skilyri a vera fdd/ur essum firi ea reikna bseturum hvort maur megi kalla sig Siglfiring ea ekki.

Trlli felur sig fallegum lundi og hann er svolti var um sig samtmis sem hann horfir t milli greinana og gir til veurs v hann sr alla lei t Siglunes.

Aalheiurtskri fyrir gestum tilur verksins og sagi a etta hefur veri tveggja ra feri fr fyrstu hugmynd og a a hefi veri einstakt a f a hanna verk akkrat hr essum gari, hj trjm sem hn hefur klifra sem barn. Trll hefur hn ekki skapa ur og hn sagi a hn si etta eins a kannski byggi essi Trllkarl upp klettunum hr fyrir ofan og a hann vri kannski leiinni heim eftir stuttan tr niur eyri, teki sr smpsu, setst essi bretti til a hvla sig og njta ntturunnar. Aalheiur sagi einnig a vi ll sjum andlit og trll t um allt nttrinni og skjum og kannski hjlpi etta trll feramnnum a sj etta lka.

"N eru hr tveir GOSAR" sagi essi gestur egar hann settist fangi trllinu me Aalheii.

Ertu a safna flagsheimilum ?

Fyrir 6 rum hvsladi Aalheiur a mr: "Leynd, g tla a reyna a kaupa Aluhsi". V, svarai g og svo hrkk t r mr "ertu a safna flagsheimilum ? v hn anna flagsheimili sem heitir Freyjulundur inn Eyjafiri og sumari eftir var g a hjlpa til vi a mla Aluhsi a utan.
g vissi egar a me essum kaupum Aluhsinu myndi eitthva strkostlegt fara gang.

Sj stutt yfirlit yfir viburi og anna tengt Aalheii og Aluhsinu sustu fimm rinn.
Texti fengin a lni r viburarauglsingu: 5 ra afmlisfagnaur Aluhsinu.

" desember 2011 keypti Aalheiur S. Eysteinsdttir Aluhsi Siglufiri me a a markmii a gera ar vinnustofu og leikvll skpunar af msum toga. Hafist var handa vi endurger hssins me hjlp vina og vandamanna, og var Aluhsi formlega teki notkun sem vinnustofa og heimili me menningarlegu vafi 19. jl 2012.

San hafa 120 viburir veri settir upp Aluhsinu Siglufiri og 751 skapandi einstaklingar teki tt. Ekki eru til nkvmar tlur um fjlda gesta sem stt hafa viburina en eir skipta sundum. a er tmi til a fagna og akka llu essu frbra flki.

Aalheiur hlaut Menningarverlaun DV 2015 meal annars fyrir starfi Aluhsinu. Og Aluhsi vali af Eyrarrsinni 2017, eitt af remur framrskarandi menningarverkefnum landsbygginni.

tilefni af runum fimm verur efnt til riggja daga menningarveislu me ttri dagskr alla dagana."

Manneskjur og dr dst a Trllinu sem fellur skemmtilega vel inn umhverfi og me tmanum mun verki verast og grna og falla enn betur a grum lit trjberkinum lundinum.

Marblettir og strengir eftir tk vi TRLL!

Undirritaur fkk ann heiur a f a vera burardr og rll samt Arnari marssyni syni Aalheiar fallegum mnudegi, vikuna sem listaverki var afhjpa.

Fyrst urfti ataka trlli sundur og koma honum t r Aluhsinu, a gekk nokku vel en a verur a viurkennast a neri hlutin sem er eitt strt stykki er nokku ungur.

a var dsamleg upplifun a f a vera me og koma verkinu fyrir trjlundinum og a var svo augljst hva Aalheiur var binn a hugsa miki um hvar hann tti a vera. Hvert hann vri a horfa og hvaa stellingu hann a sitja.

Gui s lof komu arna Slvasonur og sgeirsson ltilli skurgrfu og gru skuri fyrir snilega skla me lfanafni sem eru undirstur fyrir ungar ftur trllsins.

a er svo sem ekkert skrtti a f marbletti og strengi eftir glmu vi trll sem vegur samanlagt hlft tonn en egar a var bi a ganga fr llu kringum listaverki var eins og a hann hefi alltaf seti arna.......enda er verki hanna fyrir akkrat ennan sta.

egar allt var komi sinn sta sr listakonan a a vantar eina augnabrn og sm bt baki og svo arf a skja viavrn lka Aluhsi.

egar allt er komi rttan sta gerist einhver galdur.......trlli lifnar vi.....fr lf eins og sptustrkurinn sgunni um Gosa og g var greinilega ekki einn um a f essa einkennulegu tilfinningu v v augnabliki egar dkurinn var dreginn af verkinu heyrist: Oooooo fr ca 80 manns sem var arna garinum hj Erlu og ri.

etta yndislega fallega stfangna par settist fangi Trllinu.

Hva er hann a horfa .........hva er hann a hugsa og san kom einhver trleg lngum hj gestunum a setjast fangi trllinu. Hann bur manni faminn rtt eins og fjllin firinum sem fama alla sem ar eru.

a skal teki fram a Aalheiur var g vi rlana sna og gaf okkur a bora Torginu og rir og Erla gfu okkur orkudrykk og kaffi og ggti a verki loknu pallinum essum yndislega fallega gari.

Gestir garinum.

Gar veitingar voru boi Erlu og ris. starpungar, flatbrau me hangikjti, laxabrau og fleira gott.

Garurinn og allt umhverfi hj The Herring house er dsamlegt.

Myndir og texti:

Jn lafur Bjrgvinsson
(Nonni Bjrgvins)


Athugasemdir

28.jl 2017

Sk Sigl ehf.

580 Siglufjrur
Netfang: sksiglo(hj)sksiglo.is
Fylgi okkur FacebookeaTwitter

Pstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

bendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst