„Frætt og fregnað á ferð í Íslandi“
Í desember kom Siglufjörður þrisvar við sögu í færeyska sjónvarpinu – Kringvarp Føroya. Þarna er umfjöllun um staðinn og samskipti Siglfirðinga og færeyskra sjómanna á árum áður.
Í þætti sem sýndur var 9. desember eru viðtöl við Siglfirðingana Eystein Aðalsteinsson, Jón Andrjes Hinriksson og Jónas
Hallgrímsson hjá Smiril-line. Byrjar það á 4. mínútu.
Einnig kemur Siglufjörður við sögu í þætti 16. desember og síðan með allmikilli umfjöllun um Rauðku og Síldarminjasafnið 23.
des.- þar sem sögur eru sagðar. Byrjar sá hluti á 26.40 mínútu.
Þættina má finna á slóðinni http://www.kringvarp.fo/netvarp og síðan er stutt á F
í stafrófsröðinni undir skjáreitnum. Þá birtast valmyndir þáttanna.
Hér er hluti úr bréfi sem Tórdur Mikkelsen þáttagerðarmaður skrifaði til Síldarminjasafnsins:
„Programmerne har fået meget varm modtagelse her í Føroyum. De fleste siger, at de viste ikke at Island er så spennende og flott. Og jeg er ikke i tvivl om, at
Siglufjørður nu vil stå på programmet hos en hel del færinger, som kommer til Island.
Flere har spurgt om programmerne ikke bliver sendt i Island, RÚV. Det kunne måske være en god idé, men vi har ikke gjort noget med det, endnu i hvert fald. :)
Alt tað besta, og so skal eg eisini heilsa frá myndamanninum, Jógvan Eli Dam! :)
Tórður“
Sjá einnig á vefsíðu Síldarminjasafnsins
Athugasemdir