100 ra afmli! Gngutr um heimahaga, 7 hluti, SIGLFIRSKT ! 80 myndir

100 ra afmli! Gngutr um heimahaga, 7 hluti, SIGLFIRSKT ! 80 myndir tilefni 100 ra kaupstaarafmlis Siglufjarar finnst mr vi hfi a endurbirta

Frttir

100 ra afmli! Gngutr um heimahaga, 7 hluti, SIGLFIRSKT ! 80 myndir

Velkomin til Siglufjarar
Velkomin til Siglufjarar

tilefni 100 ra kaupstaarafmlis Siglufjarar finnst mr vi hfi a endurbirta essa grein, 80 einstakar "Siglfirskar" ljsmyndir sem minna okkur allt mgulegt sem er svo srstakt okkar fagra firi.

essi grein er hluti af greina seru 10 hlutum me yfir 250 myndum sem birtar eru me leyfi fr ljsmyndasafni Siglufjarar sem n er eigu Sldarminjasafnsins.

Til a stytta ykkur sporin i a finna afganginn birtist slalisti hr undir:

GNGUTR UM HEIMAHAGA / Stvtg i hembyggden 1.hluti

GNGUTR UM HEIMAHAGA. 2 hluti, KONUR

GNGUTR UM HEIMAHAGA. 3 hluti, MMUR

GNGUTR UM HEIMAHAGA. 4 hluti. Ljsmyndir (50 st) og LEIKIR

GNGUTR UM HEIMAHAGA. 5 hluti. SKEMMTANALF ! Myndasyrpa.

Gngutr um heimahaga 6 hluti. LITRKIR KARAKTERAR !

Gngutr um heimahaga, 7 hluti, SIGLFIRSKT ! 80 myndir

Gngutr um heimahaga, 8 hluti, NIURNSLA. (35 myndir)

Gngutr um heimahaga. 9 hluti. RTTIR OG SKLI. (50 MYNDIR)

Gngutr um heimahaga. 10 hluti. Lokakafli og samantekt.

Fjarlgin gerir fjllin bl og minningarnar lka

essum sjunda hluta minnumst vi liins tma Sigl me 80 ljsmyndum sem hafa srstu mnum huga og minningum a vera mjg svo Siglfirskar.

a er oft einkennilegt a hitta flk t um allt land og hinga og anga um heiminn og a eftir a maur hefur kynnt sig sem Siglfiring a f a heyra a foreldrar ea afi og amma hafi haft tengsl vi ennan fallega fjr sldarrunum einhvern htt.

A Sigl hafi einu sinni veri nafli alheimsins tengist nttrulega essari sgu sldarinnar en mnum huga eru a ekki bara minningar sem tengjast eirri sgu, heldur lka s stareynd a margt og miki er svo trlega srsttt sgu Siglufjarar og sumt er hreinlega erfitt a tskra fyrir utanbjarflki. Eins og t.d. snjmagni, vegleysa, samgnguerfileikar, einangrun, snjflahtta og hafs.

leit minni ljsmyndasafninu hef g oft dotti niur myndir sem minna mig etta srsta vi a vera fddur og uppalin Siglufiri, a hafa upplifa tveggja vikna einangrun ar sem a var ekki til mjlk bnum vegna frar, hafs l tt a strndinni og ekki einu sinni Drangur komst binn.

Ekki fyrir svo lngu san vorum vi sem munum svona tma a hlja a Reykvkingum sem fengu sm fl sig eina ntt ea svo sem gjrsamlega sl essa borg t af laginu fleiri daga eftir. g man ekki til ess a vi vrum eitthva a kvarta yfir snjyngslum og einangrun, etta var bara hluti af eim hversdagsleika sem maur bj og sem barn og unglingur geri maur bara eitthva spennandi r essu stainn.

Renndi sr skum ofan nfllnum snjflum, notai sjaka sem fleka, stkk niur af Mjlhsinu risastra mjka skafla, hjlpai mmu sinni vi a moka sig t r hsinu snu ea svo fr maur t me skflu og bj sr til eigin skastkkspall. En skastkk er reyndar rtt sem var mjg svo einkennandi fyrir Siglufjr og lafsfjr.

fallegum sl og snjrkum vordgum stum vi stundum fyrir utan Barnasklann og sungum kr:

Meistari Hlver, meistari Meistari Hlver.....gefu okkur FR͠........ og vi fengum oft fr.

a er einnig eftirtektarvert a egar maur gengur um Siglufjr getur maur enn dag s a mikilmennskubrjli og ofurtr framtina sem silfur hafsins gaf okkur gtuskipulagi og byggingum.

Nttran sem var svo hr vi okkur, gaf okkur lka miki og enginn vildi tra v a etta myndir nokkur tmann hafa ann endir sem kom a lokum og kostai okkur 30 r af niurnslu me rotnandi og grotnandi bryggjum og brkkum sem eingin tti og vildi eiga lengur. En a var lka vintratmi fyrir mig og marga ara en a er n nnur saga og hn kemur seinna.

Gtulfsmynd r strborg ?.....nei bara gtuhorn Sigl sem er hfuborg sldarinnar

En vi skulum byrja essa lngu ljsmyndasgu me strborgarbrag, essu magnaa mibjarskipulagi me torgi, strri kirkju sem sem blasir vi endann steinsteyptri AALGTU og gtuskipulagi sem minnir New York. egar g var barn og fr heimsknir nnur minni bjarflg slandi fannst mr a au vru merkileg og smbjarleg mia vi Sigl. Gat spurt svona hrokafullra spurninga eins og: Hvar er mibrinn ? Aalgatan ? Bi? Var svo vanur vi verslunargtur og mibjarlf.

Muni a essar myndir eruEIGN Ljsmyndasafns Siglufjararog a malls EKKIbara taka essar myndir leyfisleysi og birta hvar sem er.

Hafi samband vi Sldarminjasafni:sild@sild.isea sma 467 16 04.

Og eins og ur eru textar vi sumar af myndunum lnair fr Steingrmi og rum sem hafa sent inn upplsingar um myndirnar. g hef einnig lagfrt allar myndirnar til ess a r geri sig betur birtingu skj.

Muni eftir Pskaljsmyndasningu Ljsmyndaklbbs Fjallabyggar.

Ljsmyndaklbbur Fjallabyggar heldur sna rlegu pskasningu Bla hsinu vi Raukutorg.

Sningin hefst fimmtudaginn 13.04.2017 kl. 14.00 og lkur sunnudaginn 16.04.2017 kl. 17.00. Opi er essa daga fr 14.00-17.00.

r taka 16 flagar tt sningunni og er hn fjlbreytt og skemmtileg a vanda.

Ljsmyndari:Kristfinnur Gujnsson
Htel Hvanneyri - Sparisjur Siglufjarar -Byggt ri 1936, af Karli Sturlaugssyni fyrir Sparisj Siglufjarar.

Ljsmyndari:Steingrmur Kristinsson.Bei eftir Morgunblainu, sem kom me rtunni fr Reykjavk og afgreiddur var Aalbinni seint um kvld. Slka sjn mtti sj nstum v hverju kvldi. Stundum egar frt var yfir Skari bitnai a auvita Siglfiringum .e. egar loksins var ori frt aftur kom rtan me Moggann fyrir marga daga og stundum fyrir heila viku.

Hr er einnig hgt a sj "strborgarhugmynd" sem aldrei var neitt r, en samkvmt teikningum tti "Aalbin" a vera riggja ha hs og essi upphkkun me essum steypumtum sst arna ratugi. a er einnig skemmtilegt fyrir mig a sj essa mynd vegna ess a arna sst minn fyrsti bll sem var gulur WV Valiat sem g keypti af sgeir Versl.

Ungur drengur me grjt sem sptist undan vrubl og inn um gluggann Aalbinni og endai ofan afgreisluborinu n ess a borga fyrir sig.

Alskyns verslanir smar og strar voru til t um allan b og oft var hr samkeppni um knnana.

Ljsmyndari:Kristfinnur Gujnsson.Jla-auglsing: Kjtb Siglufjarar, rleg uppkoma sem bi fullornir og brn biu eftir r hvert. Lklegast er a Ptur Baldvinsson sem er hlutverki jlasveinsins.

Kjtb Siglufjarar, rleg uppkoma sem bi fullornir og brn biu eftir r hvert Htalari var utandyra til a heyrist til jlasveinsins sem lk alls oddi tali og hreyfingum. Kjtbin var til hsa Aalgtu 32.

N.L.F.S og Litla Bin vi Suurgtuna.

a var alltaf keypis b fyrir brn sumardaginn fyrsta.

Carl Jhann Lilliendahlsendi inn upplsingar 17. jn 2009"Loka 16. jn"etta var "dmiger" auglsing ef svo m segja hj Bjarna Brennivnsbinni Sigl a stundum gerist a, a um lei og bi var a loka binni kl. 18:00 15. jn var sett upp auglsing hurina "Loka 16. jn" og fannst etta mrgum kvikindislega gert og var n aldeilis grtur bnum.

"Myndin af essari auglsingu er trlega t af ru tilefni. gti hn lka tt vi 17. jn tt ekki s minnst a srstaklega. annig var n "fengis" tarandinn essa daga (kringum 1960 o..u.b.). Vivt fr SK; Nr undantekningarlaust var samsvarandi auglsing sett upp vegna landlega, srlega egar btarnir hfu veri a veium nnd vi Siglufjr og bist vi fjlda skipa vegna brlu. etta var gert vegna krfu bjarfgeta. (CJL & SK)"

Mjlkurb. Ljsmyndari:Steingrmur Kristinsson.Fr vinstri : Eln Gestsdttir og Jhanna Eirksdttir.

Og a sjlfsgu var seld "Hlsmjlk" r eigin mjlkurbi Siglufjarar, man eftir a hafa fari me mmmu me brsa a kaupa mjlk og minnist ess hva mr fannst etta hrein og flott flsalg b. Eitthva svo ntskuleg.

En stundum var maur minntur um a etta var sjvarorp og voru fluttir btar niur essa flottu gtu.Ljsmyndari:Steingrmur Kristinsson.Btur feralegi fr "Skipasmast Smundar Jnssonar", sem stasett var uppi fjalli, Hvanneyrarhlinni.

S upp Aalgtuna, vesturendanum blasir vi risastr kirkja og austurendanum sltunarplan og glsilegur hrabtur vi bryggju.

rlygursendi inn upplsingar 25. desember 2008: Hrabtur.etta er lklega hrabtur sem amersku hermennirnir Siglunesi notuu ferum milli kaupstaarins og ness heimstyrjldinni sari. Hann tk 10-15 menn og gat veri um 15 mntur milli. L vi alvarlegu slysi einu sinni um bor btnum egar rr hermenn stu fastir honum aftakaveri - komust hvorki land n inn fjr. Bturinn barist um blinu og Siglnesingar gtu enga bjrg veitt. eim var san bjarga af strum bt daginn eftir og komi sjkrahs aframkomnum af vosb. Gunnar Halldrsson sldarsaltandi keypti btinn af Knunum egar eir fru 1945.

Og a sjlfsgu voru allar almennilegar verslanir me sendla.

Ljsmyndari:kunnur.Vilhjlmur Sigursson situr og Matthas Jhannsson hjlinu, en Alfonshsi baksn.

Ljsmyndari:Gestur H Fanndal.Steingrmur Kristinsson 12 ra (1947) sendill hj Gesti.

Glsilegog litrk timbur og brujrnshs hafa alltaf veri aalsmerki Siglufjarar.

Ljsmyndari:kunnur.Landmarkshs, vi Hafnargtuna og hs eyrinni me silfurlita "brujrn" af fnni ger.

Grnuhsi stra vi Hafnarbryggjuna.

etta stra fjgra ha timburhs var draugahs vintraheimi barna og unglinga bjarins og a var miki manndmsprf a ora a fara einn myrkrinu upp 4 h og ganga alla lei a Skger skipslknesinu sem var heygt hlsinum arna uppi, yfirleitt voru eir eldir bnir a fara undan og f lkneski sveiflu ur en maur kom upp. Lgreglan komst a essum leik og lkneski st lengi kjallaranum lgreglustinni ur en rlygur bjargai v til sn suur Sldarminjasafn.

En svo voru til svona "Hobbitahs" lka.

Mjlhsi var lengi vel strsta bygging slands. dag strsti "geymsluskr" landsins.

Mr hefur stundu dreymt um a arna vri kannski hgt a setja lmtrsburarboga me dkklningu inn etta hs og hafa ar knattspyrnufingar og hljmleika.

A fara tskipun mjli var nokku sem gaf gan pening fyrir unga skladrengi, akkor yfir eina helgi og unni allan slarhringinn anga til lestar skipsins voru fullar. a var verst a vera lestinni og bera 50 kg mjlpoka undir lunningin.

Siglufjrur tti eigin Rafst og Virkjun inn Fljtum.

Myndir og vital vi flki sem Rafstina dag.

Ljsmyndari:Margrt Steingrmsdttir. Sundlaug.

Glsileg 25 m innanhssundlaug me horfendastku, seint hverju hausti var sett glf yfir laugina og sundhll breyttist rttahll.
Man a vi flagarnir Sundflagi Siglufjarar SS, vorum sundfingum urru landi og um vori egar laugin kom undan glfinu l okkur a komast form og var maur daglega me krampa llum kroppnum 2 mnui. Svo kepptum vi vi Sundflagi inn fr Akureyri og unnum oftast rtt fyrir a eir ttu bi litla heilsrslaug og flotta tisundlaug.

Frgur kr sngferalagi Frakklandi.Ljsmyndari:kunnur.
Krflagar Karlakrsins Vsir Frakklandi. Fr vinstri : ?, li Geir orgeirsson, Helgi Hallsson, Sveinbjrn Tmasson, Anna Lra Hertevig, Sigr Erlendsson, Gumundur . orlksson, Steingrmur Kristjnsson, Sigurur Gunnlaugsson, Gsli orsteinsson, fyrir aftan Gsla er Elas orvaldsson ?, rur Kristinsson, rni Th. rnason og Jnmundur Hilmarsson

Hippar bjarins voru me fingaastu skulsheimilinu og etta eru eirra 9 Boor. Veit ekki hvort etta yri samykkt af skulsfulltrum Siglufjarar dag.

Svo enda alltaf Siglfiringar ri me glsilegum jlaljsum og Norsku jlatr Torginu og ljsum Hvanneyrarskl, ramtabrennum og flugeldasningum t um allan b.

etta er s rstmi sem flestir brottfluttir hafa sem mesta heimr.

Samgngur, snjyngsli, skastkk, hitaveituvandri og fl.

Fyrir utan texta sem kemur fr myndalsingum r Ljsmyndasafi Siglufjarar mun g notast vi ltinn hluta r kafla r bkinni Vind ver Island fr 1954 eftir Jran Forsslund sem g hef nlega loki vi a a me gri hjlp fr okkar mikla Sldarsgu snillingi honum rlygi Kristfinnssyni.
essi kafli heitir: Sldin gerir lfi eitthva svo spennandi og hann fjalar a mestu leyti um heimskn Jrans til Siglufjarar og hans lsingar af samgngum og snjyngslum og fl. og segir allt um okkar fallega fjr, s me hans snsku augum.

Eins og ur var sagt er aalverkefni Snarfaxa a sinna tlunarflugi milli Akureyrar sem er hfuborg Norurlands og Siglufjarar sem er rsm tgfa af Klondyke sldarinnar.

Strkafjall, s inn Siglufjr. Strkagng voru opnu 1967.

Nokkrum dgum seinna er g aftur kominn um bor Snarfaxa og egar Siglufjrur birtist loksins rigningarmskunni, hugsar maur:

etta er algjrt brjli,.......hr geta ekki flugvlar lent,.....nei, nei,........a er algjrlega tiloka.

Maur sr inn rngan fjararbotninn og ar liggja btar hli vi hli, svo margir a mstrin eru eins og ttur skgur fyrir utan ltinn b me ha verksmijuskorsteina ltilli eyri sem sem er umkringd verhnptum himinhum fjllum, hversu h au eru er ekki hgt a sj vegna okuslings sem hylur toppana.

Mr lst ekkert etta og rtt fyrir a g s gamall reyndur hugaflugmaur er g gjrsamlega a fara af taugum egar vlin flgur inn fjararbotninn og stmir fyrst beint a einum klettaveggnum og leggur sig san hliina krappri beygju og birtist nsti klettur og san s riji. essari stund var g svo hrddur a g efaist um a g fengi nokkur tmann a sj mitt gamla ga Sverige aftur.

En ur en g ni a hugsa meira t a finnur Snarfaxi auan blett btaskginum og lendir me sjinn frussandi allar ttir og hgir san sr eins og ekkert hafi skorist .

Flugstjrarnir Aalbjrn og Kristjn kinka kolli til mn framan r stjrnklefanum og eir eru svolti hissa v hva g er flur framan.
a er fyrst nna sem g skil hversu trlega duglegir slenskir flugmenn eru. eir ekkja sna firi og fjll eins og buxnavasana sna.

Ljsmyndari:kunnur

Myndir af annarri sgufrgri sjflugvl hr.

Myndin er af flugbt, anna hvort af gerinni Catal ea Gruman. Vegna skorts flugvllum landinu var gripi til ess rs a kaupa sjflugvlar sem hfu veri notkun strinu. Fyrsti Gruman Goose flugbtur Loftleia kom til landsins hausti 1944. ri 1944 keypti Flugflag slands Catalina flugbtinn TF-ISF, sem var strsta flugvl slenska flotans og gat teki 22 farega. tlunarflug fr Flugflagi slands var yfir sumartma til Siglufjarar hverjum degi og stundum oft dag, egar var sem fjlmennast bnum (10.000 manns) sldarrunum. En yfir veturinn voru farnar 2-3 ferir viku. Fari var me faregana bt fr Leyrunum og einnig fr annlegginu (sem svo var kalla, einhverskonar flotbryggja) og t a flugbtnum. Til gamans m geta a fyrsta faregaflugi innanlands var fari 4. jn 1928 fr Reykjavk til Akureyrar me vikomu safiri og Siglufiri.

a er lka hgt a komast landleiina til Siglufjarar nlgum vegi sem liggur yfir 600 metra htt fjallaskar. Vegurinn hlykkjast upp og niur brattar fjallshlar og stuttum kafla er vgast sagt hrikalega htt niur egar maur kkir t fyrir vegkantinn. etta myndi n ekki kallast gur vegur snskan mlikvara en hann dugir og kemur a gum notum hr, rtt fyrir a blfer fr Akureyrir taki a minnsta kosti 4 tma ef allt gengur vel. Flugi hinga tk bara tpar 20 mntur.

a var ekki fyrr en um mnaarmtin jn jl sem hgt var a opna Skarsveginn og var notu str jarta sem urfti a ta sig gegnum 7 metra ha snjskafla.

Einn morgun ann 22 jl egar g var staddur arna vakna g umkringdur af hvtum fjllum. a hafi snja svo miki um nttina a a var a setja snjkejur tlunarblinn rtt fyrir a veghefill fri undan.

Kringum 10 mnui ri er essi vegur lokaur vegna snjyngsla. tlunarflugi fer egar veur leyfir allt ri og strandskip kemur nokkrum sinnum viku en r ferir eru lka har veri, vindum og hafs.

Skarsvegur var formlega opnaur 1946.

Skari, (Fljtamegin)Ljsmyndari:Kristfinnur Gujnsson.Vinna vi hspennumastur ofan vi Siglufjararskar

Ljsmyndari: Kristfinnur G. Vinnubir Skarinu.

Fr mijum nvember sr ekki til slarinnar 9 vikur, hn hefur ekki orku til a hefja sig alla lei yfir fjallagarinn mikla sem felur ennan fjr og hn er lngu sofnu ur en hn kemst alla lei norur fyrir til a skna inn fjararkjaftinn.

janar egar blessu slin kkir loksins yfir fjallatoppana f sr allir kaffi og rjmapnnukkur. Slin verskuldar sna eigin ht Siglufiri.

sumrin er sldin drottning og a sem eftir er rs er vetur konungur allsrandi me snj og myrkri.

Mynd 1.Ljsmyndari: Steingrmur Kristinsson, hauskpa varar vi httulegum vegi, Ea ?

Mynd 2
Ljsmyndari: Lklega Salbjrg Jnsdttir. Skarsvegurinn er svo httulegur a a urfti a hafa slysavararskli efst Skarinu. myndinni er afi minn (Jn lafur Sigursson) og amma (Unnur Mller) og fursystir mn hn Brynja Jnsdttir og eiginmaur hennar Hallgrmur Jnsson fr Akranesi. Eldri kona lengst til vinstri er lklega mir Hallgrms.

Innarlega firinum er rekur bjarflagi mjlkurb me 80 km sem sj brnum bjarins fyrir nrri mjlk allt ri.
En rtt fyrir a etta mjlkurb s aeins riggja km fjarlg fr bnum gerist a stundum a ekki er hgt a flytja mjlkina binn vegna snjyngsla. Hjrtur Hjartarson sem er kaupflagsstjri ( etta skipti sem g heimski Siglufjr) sagi mr a sonur hans hafi haft a gott vetur, hann urfti ekki a ganga niur stigann heima hj sr til ess a fara t a leika sr. Nei, hann renndi sr rassinum snjkafli t um gluggann annarri h.

Eftir a sldarvertinni lkur er um stuttan tma atvinna vi a hugsa um sldartunnurnar sem salta var um sumari. a arf a nostra miki vi r, sna eim reglulega og pkla. (fylla me saltlausn)

En eftir a sustu tunnunum er skipa t seinna um hausti leggst brinn vetrardvala. Margir fjlskyldufeur vera n a gera sig klra a fara r bnum ur en snjyngslin hindra leit sinni a vetrarvinnu vsvegar um landi. Um veturinn er ekki mikla atvinnu a f hr fyrir ara en bjarstarfsmenn og verslunarflk.

Vetraratvinnuleysi er strt vandaml hr Siglufiri og ekki btir r ef sumari er llegt sldarsumar og enginn kostur a leggja pening til hliar, pening fyrir langan og erfian vetur.
Margir sem hafa byggt sr og snum hs hr b, reyna n a selja eignir snar til ess a geta flutt burtu, en hver vill svo sem kaupa hs hr og flytja hinga ?

En sumari kemur n samt til Siglufjarar.

fjallahringnum m sj silfurlitaa lki vaxa og glitra slskininu sem flir um grn engi og tn og snjskaflar sklum og giljum brna og mynda essa silfurlki sem hjlpa til vi a undirstrika blmann snjnum.

Og jl vaknar Siglufjrur og fyrst byrjar alvara lfsins sem gleypir allt og alla.

g hverf beint inn ennan vintraheim.

Ljsmyndari:Kristfinnur Gujnsson.Fr vettvangi flugslyss Hestfjalli Hinsfiri - Doglas C3 (1947)

Sj grein DV um etta mannskasta flugslys slands. Harmleikur Hinsfiri.

Ljsmyndari:Steingrmur Kristinsson.Drangur a koma me skipverja Hafrninn, samt fleiri faregum

Tknrnt - sama tma og Strkagng voru opnu me vihfn 10. nvember 1967, sigldi flabturinn Drangur inn Siglufjr. En Drangur var ur aal samgnguleiin til Siglufjarar, 8 mnui +/- sem Siglufjararskar var loka vegna snja.

En hvernig og hvenr komst maur til baka ?

Stundum var allt bara frosi.

essi fjrur fyllist reglulega af sandi og grjti og dpkunarskip urfa a vera stanslaust vinnu.

Hafi er gri lei me a ta upp allt Siglunesi, hva gerist me hfnina sem hinga til hefur fengi skjl fr essu nesi ?

a var oft rafmagnslaust, en aldrei lengi, v vi ttum vara rafst, en vinnan vi a laga slitnar rafmagnsleiur upp Skari var s erfiasta og versta vinna sem fair minn lenti , en hann vann lengi hj Rarik.


Snjr !

Hva tli s B kvld ?

Nja B vi Aalgtuna.

Snjhs ?

Slysavarnarflagi fir snjflaleit.

Ljsmyndari:Steingrmur Kristinsson.Vinnuhpur a koma fr Sktudal eftir mokstur vi hitaveitu skrana sem lenntu snjfli.

mynd 2 m sj Valmund Valmundsson og Ingvar Hreinsson Veit ekki hver s riji er.
Valli og Ingvar fu oft skastkk me mr.

Hitaveitulagna vinna.

g var a vinna vi a grafa skuri fyrir hitaveiturr t um allan b og mr fannst a bara gaman, srstaklega a ba til sprengjur r frauplastefni sem sem var nota til a loka samskeytunum milli rranna. Kristjn Ludvik Mller var verkstjri etta hitaveitusumar og einn mnudagsmorgun skipai hann mr og tveimur rum a grafa rbeinan eins metra djpan skur fr Aalgtunni og a steinsteyptu plani fyrir sunnan Barnasklann. a l essum skuri svo vi fengum etta akkori og mttum eiga fr a sem eftir var vikunnar a verki loknu. Stjni frndi hefur eitthva klikka essu og gleymt a ll eyrin er bara sandur og vi frum heim rijudaginn kl. 15.00. Hann var a gur verkstjri a hann st vi or sn rtt fyrir a hann hafi tta sig mistkum snum.

Ljsmyndari: ekktur og skastkkvarinn lka.

g byrja snemma a fa skastkk og var nstum binn a drepa mig egar g var 10 ra egar g var aleinn a stkka tninu sunnan vi Hafnartn 6. Datt framfyrir mig vi lendingu og skar sundur slagina vinstri hendi me hvassri beygjunni framan skunum. Fannst skrti hva mr var allt einu heitt vettlingnum og egar g tk hann af spttist bl allar ttir. Hljp heim og sem betur fer var a ekki langt og pabbi henti mr inn bl og brunai upp Suurgtu til Sigurar lknis ar sem g var skrift vegna allskyns hrakfara sem eltu mig stanslaust. a steinlei yfir mig borinu hj Siguri lkni og g man a pabbi var svolti fll yfir llu blinu blnum, en samt glaur a g lifi.

Vi strkarnir fum skastkk Gryfjunni og ar mtti maur passa sig a renna ekki akbrnina smurstinni sem var ar fyrir nean. Man eftir a vi vorum allir of strum skum sem vi fengum a erfa fr eldri strkum. Man a einn flagi minn stkk upp r sknum egar hann tlai a taka loft pallbrninni. Skildi ski og sk eftir pallinum og lenti flott maganum remur metrum near.

Vi fum lka um tma suur vi Steinaflatir og lka norurhli Hlshyrnunnar um tma.

Einn fallegan vordag um mijan ma vorum vi Valli og Ingvar a fa grjthru hjarni vi Steinaflatir og san vildum vi vera svakalega kaldir tffarar og stkkva berir a ofan og a var auvita bara g sem datt vinstri hli og g leit t eins og a g hefi veri dreginn eftir bl malbiki. Gat ekki sofi tvr vikur.

Ljsmyndari:Gestur H Fanndal
Veri a keppa skastkki Stra- Bola vi Leikskla lklegast ri 1962.

g hef oft haft gaman af a segja hrakfara og slysasgur af Ja Budda (Jhann er sonur Sigurjns Jhanssonar skipstjra og sdsar Gulaugsdttur) vini mnum sem var svona lka kaldur og til hva sem er eins og g og vi brlluum margt saman skatrum ofan snjflum og gilunnum fyrir nean Ffladal. Gengum arna upp eftir me skin mrgum sinnum dag.

En flottasta skaslysi hans Ja gerist n reyndar Laugarveginum me 30 krakka sem vitni einn slardaginn egar allir krakkarnir suurbnum voru ti skum og snjotum.

Vi essir kldu byrjuum brekkunni noran vi hsi hj Inglfi Hfn upp Suurgtunni og svo stukkum vi fram af gtunni og aftur af Laugarveginum og svo fram niur og enduum lngu stkki fram af Hafnargtunni.

a voru alltaf krakkar vakt gtunni til a vara vi blum, en einu sinni klikkai etta hj Ja Budda sem kom fleygi fer njum Fischer skum me Mark smellubindinga og allt a njasta sem til var, vi hin vorum ll bara me gamaldags gormabindinga.

Ji sr ekki blinn fyrr en of seint en hann var svo heppinn a vinstra afturhjli fr yfir bi skin samtmis og Ji skst upp r Mark bindingunum og fer heljarstkk yfir afturendann blum og lendir 15 metrum fyrir nean Laugarveginn. Allir krakkarnir horfa etta me skelfingu og a mtti heyra saumnl detta snjinn svo hljtt var a egar Ji lenti rassinum og allir voru vissir um a hann vri bara dauur.

En hann stekkur upp eins og skot, snr sr vi og pir:

Er allt lagi me skin ????

Hr nttran sendir okkur fl og drulluskriur

Ljsmyndari:kunnur

r safni Sillu - Fl Siglufiri. s upp Aalgtu r safni Sillu - 1934 Afarantt fyrsta vetrardags, 27. oktber, gekk miki sjvarfl og brim mefram llu Norurlandi og olli miklu tjni. Einna mest tjn var Siglufiri. "Sjvarfli var svo miki a flddi yfir nrri v alla eyrina. Gekk sjrinn inn fjlda hsa svo flk var a flja heimili sn dauans ofboi," segir Morgunblainu 28. oktber. Svo htt var fli a Lkjargtunni "var vatni mittisdjpt". " sumum hsum var vatni svo htt a rmsti flutu upp," segir Einherja 2. nvember. Siglfiringi segir 3. nvember: "Braut sjrti samt strfli meirihluta allra bryggja og sltunarpalla austanverri Eyrinni og var." Morgunblai segir: " Siglunesi tk sjrinn alla bta, sem ar voru, braut nokkur hs og eyilagi verggn." Ennfremur eyilagist ar n bryggja. Arar heimildir herma a sjr hafi falli yfir Siglunes og ekki muna miklu a bryti a fullu burt eii ar sem nesi er lgst. brotnai einnig noran af strnd nessins og vestan af v. Sagt er fr v Siglfiringi 1. desember a tjn "af vldum veturnttafrvirisins" hafi veri meti og a 68 tjnolar hafi gefi sig fram. . Ragnar Jnasson: Siglfirskur annll, 1998.

Ljsmyndari:Steingrmur Kristinsson. miklu aftakaveri 1982 flddi sjrinn yfir eyrina og svona var umhorfs Hvanneyrarkrknum eftir veri, ar sem grjrhnullungar voru komnir land og inn Hvanneyrarbrautina.

Str drulluskria vi Suurgtuna.

Draugur vi Roaldsbakkann ? Nei....gat vatnsleislu undir bryggjunni.

Plitskur hiti

eir efrihinni eru ekki sammla eim arna niri.

Siglufjrur var ekktur fyrir plittskan hita og allir flokkar voru me eigi hsni og blaatgfu.

Dfur, kettir og flkar

Kristinn Steingrmsson me fallega tamda dfu.

Dfurnar bnum hjlpuu til vi a gefa Siglufiri ennan strborgarbrag, r bjuggu loftum mrgum sldarbrkkum bjarins og r eru rugglega innfluttar, hafa lklega ekki flogi hinga af fsum og frjlsum vilja.

Villikettir voru lka t um allan b og blnduu sig vi alkyns strokuketti fr sldarbtum sem komu fr llum heimsins hornum. a voru mrg merkileg litabrigi af kttum og g man eftir einum albna me rau augu.

Dfur og villikettir

Ljsmyndari:Kristfinnur Gujnsson. Flki Ljsmyndastofu.

Matthas Jhannsson, Gsli og Jhann me flka sem kom um bor togarann Ellia SI 1.

Hernm

Ljsmyndari:kunnur

Skotgafir sunnanverri l barnaskla Siglufjarar.

Dtar Sigl.

Hfuborg Sldarinnar, tunnufjll og btaskgur

Ljsmyndari:KristfinnurGujnsson. Btaskgur.

Landlega, s fr bori Esju vi Hafnarbryggjuna Siglufiri. horft til vesturs. - skiltinu ofan vi dyrnar horni hssins stendur "Kol og vatn" og "Litla bin" (fyrra nafni virist hafa veri undir en mlning flagna af og v komi ljs)

Drekkhlain btur og tveggja ha bryggjur.

Tunnufjall vi Sunnubrakkan.

Fleiri tunnufjll.

Strkur a vatna tunnur.

Tunnufluttningar

Ljsmyndari:Kristfinnur Gujnsson

Haraldur r Fribertsson verkstjri vlaverksti sldarverksmijunnar Rauku - arna me srstaka smi fyrir Aage Schth vegna perlugerar r sldarhreistri.

Ljsmyndari:Kristfinnur Gujnsson

Snishorn af framleislu fyrirtkis Vigfsar Frijnssonar Siglufiri um 1960 +/- arna er sldarpasta tbbum, makkarnur og fleira.

Ljsmyndari:Steingrmur Kristinsson

Fr bruna Tunnuverksmiju Rkisins Siglufiri febrar 1964.

Ljsmyndari:rds Jhannesdttir

Fjr sldarplani.

Sldarstlku vinkonur.

Lifi heil
Nonni Bjrgvins

Texti: Jn lafur Bjrgvinsson

Myndir: JB, og arar myndir eru birtar me leyfi fr Steingrmi Kristinnsyni, Ljsmyndasafni Siglufjarar og fleirum.
P.s. g tk mr a bessaleyfi a " laga og tjnna aeins upp " allar myndirnar svo a r geri sig betur vi birtingu skj.

GNGUTR UM HEIMAHAGA / Stvtg i hembyggden 1.hluti

GNGUTR UM HEIMAHAGA. 2 hluti, KONUR

GNGUTR UM HEIMAHAGA. 3 hluti, MMUR

GNGUTR UM HEIMAHAGA. 4 hluti. Ljsmyndir (50 st) og LEIKIR

GNGUTR UM HEIMAHAGA. 5 hluti. SKEMMTANALF ! Myndasyrpa.

Gngutr um heimahaga 6 hluti. LITRKIR KARAKTERAR !


Athugasemdir

22.ma 2024

Sk Sigl ehf.

580 Siglufjrur
Netfang: sksiglo(hj)sksiglo.is
Fylgi okkur FacebookeaTwitter

Pstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

bendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst