Sldin gerir lfi eitthva svo spennandi! 1 hluti

Sldin gerir lfi eitthva svo spennandi! 1 hluti etta er algjrt brjli,.......hr geta ekki flugvlar lent,.....nei, nei,........a er algjrlega

Frttir

Sldin gerir lfi eitthva svo spennandi! 1 hluti

Bkarkpa Vind ver Island eftir Jran Forsslund
Bkarkpa Vind ver Island eftir Jran Forsslund

etta er algjrt brjli,.......hr geta ekki flugvlar lent,.....nei, nei,........a er algjrlega tiloka.
Maur sr inn rngan fjararbotninn og ar liggja btar hli vi hli, svo margir a mstrin eru eins og ttur skgur fyrir utan ltinn b me ha verksmiju skorsteina ltilli eyri sem sem er umkringd verhnptum himinhum fjllum, hversu h au eru er ekki hgt a sj vegna okuslings sem hylur toppana."

essi or eru skrifu af hinum mikla slandsvini Jran Forsslund sem kallai sig Jrundur Karlsson mrgum af snum feralgum um sland runum 1950-54.

tilefni sumardagsins fyrsta er ykkur boi keypis (lestrar) b rtt eins og Oddur og Gurn Nja B geru denn.

Jran skrifai margar greinar um sland og Siglufjr sem blaamaur og ljsmyndari fyrir vikublai Vi sem var eitt strsta tmarit Svjar snum tma og kom r 650.000 eintkum. r essum greinum var seinna bk sem heitir Vind ver Island og s bk var seinna notu sem handrit fyrir 47 mn. kvikmynd lit sem var fjrmgnu af Samvinnuhreyfingunni llum Norurlndunum og var hn til me ensku, slensku, snsku, norsku, dnsku og finnsku tali. i geti lklega fengi a sj essa kvikmynd Strandmenningarhtinni 4-8 jl sumar.

Sldin gerir lfi eitthva svo spennandi er einn kaflinn bkinni og mr finnst hann lsa tarandanum sumari 1953 svo dsamlegan htt a g bara var a a etta og svo var a ekki verra a hann er a lsa firinum fagra af vlkri einstri viringu og adun a g hef ekki s betri samantekt um okkar stkra Siglufjr.

Samt er hann bara tmabundinn gestur en Glgt er gest auga og san tk hann margar frbrar ljsmyndir lka.

Fkk nlega birtingarleyfi hj dttir Jrans en hn heitir Lena Fejan Forsslund og hn er kaflega stolt yfir a einhver sni essu huga nna og haldi minningu fur sns lifandi.

Jran var a mrgu leyti merkilegur maur og g hef birt mislegt um hann ur og hr lok kaflans geti i lesi meira um hann.

En gjri i svo vel og gleilegt sumar.

P.S:
Sagan byrjar me almennri umfjllun um hverfulleika "Silfur hafsins" og san fer Jran "sldarleitarflug" me Snarfaxa fr Akureyri og sar lendir hann me lfi lkunum firinum fagra og meirihluti sgunar er um Sigl.

Mynd fr bls: 42,( mr finnst hn eiga betur vi hr.)
Myndatexti: Snarfaxi tekur mti psti og vrum
gtunni Akureyri. a er Kristjn sem tekur mti feratskunni.Faregaflugvl daginn og sldarleitarflugvl kvldin.
(tskring: essi sjflugvl er me hjl undir skunnum og gat keyrt upp gtuna og san rlla niur sj.)

SLD er eitt af mikilvgustu orum slands.

etta hefst allt byrjun jl og getur ferast hvert sem er essari dularfullu Atlandshafseyju og vertu viss, fyrr en varir heyrir etta or.
a svfur loftinu og er eins og spriklandi spurningarmerki sem kemur stkkvandi upp r hafinu og flgur yfir fjll, jkla og hraun.
etta or vekur spennu, von, tta og vonbrigi sl manneskjunnar.

Allir eru tala um sldina.

forsum dagblaanna eru miklar frttir um gengi sldarvertarinnar og Rkistvarpi frir landsmnnum frttir af sldinni llum snum frttatmum.

Sldin er glitrandi silfur hafsins sem kemur af blgrnum engjum sjvarguanna.
EF hn kemur batnar hagur landsmanna verulega.

Kemur kemur ekki ? Maur getur aldrei veri 100 % viss um a a hn lti sj sig.
Sld er bi happdrtti og fjrhttuspil ea kannski rttara sagt lkust risastru pkerspili ar sem miki er lagt undir. rlg sldarpkerspilaranna hafa v miur veri au allt fr 1944, sasta ga sldarri slands, veri a allir ganga blankir fr essu spilabori egar myrkur og stormar haustsins stva leikinn.

essi dularfulla, feita og fallega slandssld hefur ekki lti sj sig inni fjrum ea ti hafinu kringum sland eins og hn var vn. einhvern furulegan htt hefur sldin villst snu hefbundna sumarferalagi ar sem hn annars er vn a koma r vestri og fer san norur fyrir landi.

Af hverju ? a virist enginn vita a me vissu en a eru svo sannarlega margir sem telja sig vita svari vi essari gtu.

Alls kyns meira ea minna vsindalegar rannsknir stangast . Tala er um a hitabreytingar hafinu breyti gngu sldarinnar leit sinni a tu. Maur getur spurt sjlfan sig og velt vngum sem leikmaur og reynt a skilja etta allt saman.

En a virist ekki vera til neitt eitt rtt svar og guanna bnum ekki krefjast ess a g hafi svar vi essari gtu.

Sldartorfurnar sprikla sig fram einhver treiknanlegan htt kringum landi. Stundum birtast r vi austurstrndina ea ti vi Jan Majen, sastliin sumur hafa Normenn og Freyingar veitt miki norvestur af Freyjum. a var ekki fyrr en 1953 sem slendingar sjlfir byrjuu a salta sld um bor btum snum, langt utan landhelgi sinnar.

En a merkilega er a suur Faxafla hefur veist miki af ur ekktri tegund vetrarsldar sustu r en hn er alls ekki af sama gaflokki og stra og feita Norurlandssldin.

Norurlandi hafa vermtar lsis- og mjlverksmijur, me hundruum milljna krna bundnum byggingum og vlum, stai tmar nstum alla vertina. Fiskiflotinn hefur ori a sna heim me galtmar lestar. Lfi hefur veri erfitt og fbreytilegt sldarbjum noranlands undanfarin r. En annig hefur a alltaf veri, upp og ofan, bjarflgum sem eiga allt sitt undir sldinni.

Ef hn kemur ! Frir hn me sr lf og fjr og fullt af peningum vasa bjarba. Ef hn hverfur, hverfur lfi ea rttara sagt: allt lf hverfur inn einhverskonar ttakennda bistu og a verur allt eitthva svo trlega hljltt og tmlegt llum essum smbjum sem eru einangrair af hafi og fjllum.

En g fkk alltnt a upplifa essa gullgrafarastemmingu sem grpur alla egar sldinni knaist a lta sj sig jl etta sumar.

G veii hefur veri Vestfjaramium, sldin virist aftur vera rttri lei og koma r vesturtt og ganga san norur fyrir land og samkvmt kenningum srfringa syndir hn seinna um hausti a Noregsstndum ar sem hn er veidd feit og fn.

En aalatrii fyrir slendinga er a hn taki ekki of stran sveig utan vi landi.

Kannski verur etta ekki enn eitt hrmungar sldarsumari ?

Kannski og spurningarmerki ? Tv or sem eru leiinda fylgifiskar sldveia.

En dag eftir dag koma gar aflafrttir han og aan og va m sj hvtan og daunillan reyk r skorsteinum verksmijana. Strir togarar sigla a landi me fullfermi og safiri s g me eigin augum hvernig skjtt var skipt um veiafri einum sutogara sem var karfaveium, snum hent fyrir bor og hringnt fyrir sldveiar sett um bor mettma.

Ef allt gengur vel r er tali a sldin geti gefi slandi tekjur upp 300 400 milljnir. Sustu r hafa heildartekjur veri rtt rmlega 30 milljnir ri.

(Hr koma tvr ljsmyndir fr bls. 59 og 60.)

Myndatexti:Siglufjrur Klondyke sldarinnar. Hafgolan hefur spa burtu rigningunni,sldarbtarnir farnir miinn og sldarplnum og verksmijum ba menn spenntir eftir veiinni.

Myndatexti:
dag eru Sldarstlkurnar Siglufiri hsmur bjarins . Hn kann etta svo sannarlega,stendur ski af glitrandi sldarhreistri, bl og salt yrlast kringum hana.Haussker, magadrengur og saltar af mikilli innlifun. (Einhver sem ekki essa konu ?)

t um gluggann Htel KEA horfi g daglega sjflugvlar Flugflags slands lenda og taka loft himinblum sjnum milli skrgrnna hlanna firinum. Stundum s g Catalina flugvl, en oftast kemur og fer Snarfaxi sem er Grimman sjflugvl.

Kvld eitt hringir sminn og g heyri forstjra flugflagsins Akureyri, Kristinn Jnsson, spyrja mig hvort g hafi huga a fara me sldarleitarflug kvld ? Auvita vil g a.

Akureyrir eru tveir flugvellir, annar er flugvllur landi rtt innan vi binn. anga koma oftast DC-3 flugvlar sem detta niur r skjunum sem hylja fallatoppana og r strjka nstum fjllin firinum ur en r lenda. etta ltur strhttulega t.

Hinn flugvllurinn er einfaldlega sjlfur sjrinn Eyjafiri.

Nna stend g arna niri essari lngu gtu sem liggur niur vi hfnina litlum hlfborga t eyrina .
miri gtunni er flugst Snarfaxa. g hef aldrei ur llum mnum feralgum um rjr heimslfur s svona flugst, hn er bkstaflega mibnum.

Faregar geta gengi um bor beint af gangstttinni og vrur og pstur er borinn r blum af gtunni og beint inn vl.

Snarfaxi setur mtorana gang og hitar upp smstund ef ess er rf, fer san af sta hgt og rlega og rennir sr silkismjku vatninu, dregur upp lendingarhjlin og veur san fullri fer t fjrinn me sjinn rjkandi og pskandi runum og tekur san loft me bleytuna rennandi eins og unna slu af vngjum og skrokk.

Snarfaxi fer egar veur leyfir daglega milli Akureyrar og Siglufjarar og ar fyrir utan essum rstma eru farin kvld- og nturflug t vttuna vi norurstrndina leit a sldartorfum.

Vi erum leiinn t essa vttu nna, fljgum hrra og hrra t fjrinn sem verur breiari og breiari og vi skiljum vi grnar hlar ar sem blir skuggar dala og skla leika sr vi snjinn.
Vi fljgum t trlegustu vttu sem g hef nokkur tmann s. g legg varla a segja fr essari lsanlegu fegur, essari litasinfnu me svo skrpum litum sem leita upp sjlft himnarki og endaleikann egar einmana og ltil flugvl flgur inn eilfina.
etta er svo dsamlega fallegt a g get varla teki etta inn me skilningarvitum mnum, get bara horft og horft og g finn hvernig g sjlfur hverf og ver a litlum merkilegum punkti sem er ekki neinum tengslum vi umheiminn.

Mig grunar a hinir rr um bor hafi frekar s etta sama svona meira af gmlum vana.
g s bara breitt baki flugstjranum, honum Aalbirni Kristbjarnarsyni, og hgri hndina sem anna slagi hreyfir ltt vi stripinnum vlarinnar. Vi hliina honum i Cockpit situr aldrai togaraskipstjrinn Einar, sldarleitarsrfringur. Langur og mjr sjhundur me hatt sem klifrai um bor Akureyri me strar rllur af sjkortum undir hendinni.
Beint fyrir framan mig situr astoarflugstjri Snarfaxa sem g ni a ra aeins vi ur en vi frum af sta. Hann er einn af mrgum flugmnnum slands sem hafa stt sr menntun anna hvort Bandarkjunum ea Englandi. Kristjn Mikaelsson fr til ess fyrrnefnda og a sst ltbragi hans sem er skemmtileg blanda af opinskum kanastl og ltlausri slenskri vinsemd og kurteisi.

etta eru traustir og gir feraflagar og tminn lur hratt stuttu stund sem a tekur a fljga t 60 km langan Eyjafjrinn, a tekur rtt rmlega korters flug ur en maur sr hi vttumikla sldarhaf breia r sr spegilsltt t eilfina.

essari endalegu vttu munum vi fljga fram og til baka fimm klukkutma og leita a sldartorfum.
Einar situr me sjkortin kjltu sr og horfir stugt gegnum kkinn sinn t um gluggann stjrnklefanum. Hann er n klrari essu en flestir arir og a er tiloka a haukfrn augu hans missi af sldartorfum essu blskapar veri.
Sldartorfurnar koma oft upp a yfirbori sjvar og sjst sem strir svartir flekkir me reglulegu munstri. Undir essum blettum synda milljnir af glitrandi, spriklandi sld lei sinni fr vestri til austurs.

Eftir korters flug til vibtar fljgum vi lgt yfir litla eyju sem er girt brttum klettaveggjum, ofan vi klettana eru skrgrn tn me hvtum kindum beit, mefram strndinni er mkkur af sjfuglum sem mynda sm skjahnora mnum flugvlaaugum.

etta er Grmsey, nyrsti punktur slands ef fr er talin hin litla bygga Kolbeinsey sem liggur lengra ti norvesturtt.

Hr ba rtt yfir hundra manns mrkum hins byggilega heims. g var n reyndar frekar vonsvikinn yfir v a hafa ekki geta heimstt Grmsey en a er erfitt a komast anga.

a fer strandferabtur anga ara hverja viku og sjflugvlar lenda ar ekki, bi vegna erfileika a n landi og srstaklega vegna httunnar sem v fylgir a fljga inn fuglager sem getur skemmt hreyfla og rur.

ri eftir a g var arna fer var reyndar opnaur flugvllur, 1954, annig a nna er mun einfaldara a komast t Grmsey.

essi mynd er ekki r bkinni, fkk hana um daginn fr flaginu "De seglade fr Tjrn" Strkostleg ljsmynd sem snskur sjmaur sktunni Regna tk sumari 1949.
myndinni sst snsk skta vi Hafnarbryggjuna og sjflugvl, kannski Snarfaxi, hver veit.... og svo slippurinn sem n er horfinn.

g minnist ess a einhver hafi sagt mr a bar eyjunnar su allir sjlflrir skkmeistarar.

Lklega vegna ess a eim gefst rugglega ngur tmi veturna til a fa sig essari jarrtt essari eyju ar sem norurheimskautsbaugurinn sker sig gegnum hana mija.
Mr er sagt a hr ar su bi karlar og konur sem hafa aldrei fari land.

N sendi g huga mr ga kveju niur til prestsins Grmsey en hann er Skoskur maur sem kom til slands sem knattspyrnujlfari en hann var innlyksa seinni heimstyrjldinni og geri sr lti fyrir og lri til prests Reykjavk.

Vi fljgum fram og tilbaka, fram og tilbaka yfir etta vttumikla haf leitarlnum milli Grmseyjar og Langanes og loksins, loksins er lni me okkur

Einhversstaar mitt milli Grmseyjar og vitans Rifstanga vera allt einu mikil lti um bor Snarfaxa. Einar gamli bendir kaft niur hafsfltinn og veifar hndunum og skrar:

sld.......sld......SLD!

Eftir smstund s jafnvel g reglulega grsvarta flekki djpinu. Glein um bor er einlg og mikilfengleg, allir benda og pa me bros vr.

Aalbjrn ltur Kristjn taka vi stjrninni og fer aftur vlina ar sem hann breiir r sjkortinu og byrjar a reikna t nkvma stu sldartorfunnar. Kristjn leggur Snarfaxa mjka hliarsveiflu og flgur hringi yfir torfurnar.

Augnabliki sar stmir allur sldarflotinn vi Norurland a essum stru sldartorfum.

66 grur, 24 breiddar , 17 grur, 19 lengdar.

Fullt af btum sem eru okkur snilegir heyra talst Snarfaxa og loftskeytast Sldarleitar Rkisins Siglufiri hefur einnig hjlpa til vi a dreifa essum gleiboskap.

ll erlendu sldarskipin sem stdd eru vi sland geta hlusta og hafa not af sldarleitarflugi slendinganna. tlendingum er banna a stunda sldveiar inn fjrum landsins og a hefur skapa nldur og illsku yfir a litla sland skildi gerast svo frekt a fra landhelgi sna t 4 sjmlur.

eirri stund egar sem Einar fann sldartorfurnar s g bara rfa bta sem lktust litlum punktum t vi sjndeildarhringinn en egar vi komum til baka nokkrum klukkutmum seinna eru egar rmlega 70 btar komnir stainn. Maur getur lka s a margir btar eru bnir a leggja t bi hringnt og reknet.

Netaklurnar r gleri glitra eins og silfurlitaar jlaklur minturslskyninu sem lsir lgt og kaft r norurtt.

Eftir sldarleitarflugi segir Einar a hann hafi s slenska, norska, freyska, danska og snska bta kringum torfurnar. Veit ekki hvernig skpunum hann gat s a r essari h egar vi flugum arna yfir stutta stund.

Sjlfur hkk g hlfur t um opna lgu ar sem g var a reyna a n gum ljsmyndum af flotanum en a gekk ekki vel ar sem vi vorum of mikilli h. A auki var g gramur t sjlfan mig fyrir a setja mig n ljsmyndalauna lfshttu, g hefi geta dotti t og ori fiskafur einhverri af essum sldartorfum.

n Snarfaxa yrftu sjmennirnir a leita lengi a sldinni og kannski fyndu eir hana aldrei. Sldarleiftraflugi hefur ori til mikilla framfara og raunar byltingar og er g og rugg afer til a fara yfir str hafssvi stuttum tma.

En hva hjlpar a egar sldin kemur ekki.

Eins og ur var sagt er aalverkefni Snarfaxa a sinna tlunarflugi milli Akureyrar sem er hfuborg Norurlands og Siglufjarar sem er rsm tgfa af Klondyke sldarinnar.

Nokkrum dgum seinna er g aftur kominn um bor Snarfaxa og egar Siglufjrur birtist loksins rigningarmskunni, hugsar maur:

etta er algjrt brjli,.......hr geta ekki flugvlar lent,.....nei, nei,........a er algjrlega tiloka.

Maur sr inn rngan fjararbotninn og ar liggja btar hli vi hli, svo margir a mstrin eru eins og ttur skgur fyrir utan ltinn b me ha verksmijuskorsteina ltilli eyri sem sem er umkringd verhnptum himinhum fjllum, hversu h au eru er ekki hgt a sj vegna okuslings sem hylur toppana.

Mr lst ekkert etta og rtt fyrir a g s gamall reyndur hugaflugmaur er g gjrsamlega a fara af taugum egar vlin flgur inn fjararbotninn og stmir fyrst beint a einum klettaveggnum og leggur sig san hliina krappri beygju og birtist nsti klettur og san s riji. essari stund var g svo hrddur a g efaist um a g fengi nokkur tmann a sj mitt gamla ga Sverige aftur.

En ur en g ni a hugsa meira t a finnur Snarfaxi auan blett btaskginum og lendir me sjinn frussandi allar ttir og hgir san sr eins og ekkert hafi skorist .

essi mynd er ekki r bkinni, fkk hana um daginn fr flaginu "De seglade fr Tjrn" Tekin 1949 af hafnarmelimi sktunni Regna.
En svona leit etta kannski t egar Snarfaxi var a leita a auum bleytti til a lenda . Taki eftir ssnku btunum sem liggja hli vi hli sunnan vi Hafnarbryggjuna bundnir vi hina svoklluu "Snsku staura"

Flugstjrarnir Aalbjrn og Kristjn kinka kolli til mn framan r stjrnklefanum og eir eru svolti hissa v hva g er flur framan.
a er fyrst nna sem g skil hversu trlega duglegir slenskir flugmenn eru. eir ekkja sna firi og fjll eins og buxnavasana sna.

a er lka hgt a komast landleiina til Siglufjarar nlgum vegi sem liggur yfir 600 metra htt fjallaskar. Vegurinn hlykkjast upp og niur brattar fjallshlar og stuttum kafla er vgast sagt hrikalega htt niur egar maur kkir t fyrir vegkantinn. etta myndi n ekki kallast gur vegur snskan mlikvara en hann dugir og kemur a gum notum hr, rtt fyrir a blfer fr Akureyrir taki a minnsta kosti 4 tma ef allt gengur vel. Flugi hinga tk bara tpar 20 mntur.

Skjskot r kvikmyndinni Viljans merki (Vardagen saga) fr sumrinu 1954. Jran og flagar Willys jeppa leiinni yfir Siglufjararskar.

a var ekki fyrr en um mnaarmtin jn jl sem hgt var a opna Skarsveginn og var notu str jarta sem urfti a ta sig gegnum 7 metra ha snjskafla.
Einn morgun ann 22 jl egar g var staddur arna vakna g umkringdur af hvtum fjllum. a hafi snja svo miki um nttina a a var a setja snjkejur tlunarblinn rtt fyrir a veghefill fri undan.

Kringum 10 mnui ri er essi vegur lokaur vegna snjyngsla. tlunarflugi fer egar veur leyfir allt ri og strandskip kemur nokkrum sinnum viku en r ferir eru lka har veri, vindum og hafs.

Fr mijum nvember sr ekki til slarinnar 9 vikur, hn hefur ekki orku til a hefja sig alla lei yfir fjallagarinn mikla sem felur ennan fjr og hn er lngu sofnu ur en hn kemst alla lei norur fyrir til a skna inn fjararkjaftinn.

janar egar blessu slin kkir loksins yfir fjallatoppana f sr allir kaffi og rjmapnnukkur. Slin verskuldar sna eigin ht Siglufiri.

sumrin er sldin drottning og a sem eftir er rs er vetur konungur allsrandi me snj og myrkri.
Innarlega firinum er rekur bjarflagi mjlkurb me 80 km sem sj brnum bjarins fyrir nrri mjlk allt ri.
En rtt fyrir a etta mjlkurb s aeins riggja km fjarlg fr bnum gerist a stundum a ekki er hgt a flytja mjlkina binn vegna snjyngsla. Hjrtur Hjartarson sem er kaupflagsstjri ( etta skipti sem g heimski Siglufjr) sagi mr a sonur hans hafi haft a gott vetur, hann urfti ekki a ganga niur stigann heima hj sr til ess a fara t a leika sr. Nei, hann renndi sr rassinum snjkafli t um gluggann annarri h.

Eftir a sldarvertinni lkur er um stuttan tma atvinna vi a hugsa um sldartunnurnar sem salta var um sumari. a arf a nostra miki vi r, sna eim reglulega og pkla. (fylla me saltlausn)
En eftir a sustu tunnunum er skipa t seinna um hausti leggst brinn vetrardvala. Margir fjlskyldufeur vera n a gera sig klra a fara r bnum ur en snjyngslin hindra leit sinni a vetrarvinnu vsvegar um landi. Um veturinn er ekki mikla atvinnu a f hr fyrir ara en bjarstarfsmenn og verslunarflk.

Vetraratvinnuleysi er strt vandaml hr Siglufiri og ekki btir r ef sumari er llegt sldarsumar og enginn kostur a leggja pening til hliar, pening fyrir langan og erfian vetur.
Margir sem hafa byggt sr og snum hs hr b, reyna n a selja eignir snar til ess a geta flutt burtu, en hver vill svo sem kaupa hs hr og flytja hinga ?

En sumari kemur n samt til Siglufjarar.
fjallahringnum m sj silfurlitaa lki vaxa og glitra slskininu sem flir um grn engi og tn og snjskaflar sklum og giljum brna og mynda essa silfurlki sem hjlpa til vi a undirstrika blmann sjnum.

Og jl vaknar Siglufjrur og fyrst byrjar alvara lfsins sem gleypir allt og alla.

g hverf beint inn ennan vintraheim.

Fjldinn allur af sldveiibtum fr slandi, Noregi, Svj, Finnlandi, Danmrku og Freyjum liggja hr vi bryggjur ea vi akkeri ti firinum. etta er n samt bara ltill hluti af eim 500 bta sldveiiflota sem n hefur safnast saman vi slandsstrendur.

Strt norskt gufuskip leggst a bryggju og byrjar a losa 15.000 tmar sldartunnur, farmurinn nr upp yfir skorsteina skipsins.

Tunnur tsundatali.

Vi bryggju framan vi sldarverksmiju bjarins sem hefur fengi nafni Rauka vegna litarins aki verksmijunar leggst str togari a og stuttu seinna er byrja a landa fullu. a gengur fljtt fyrir sig, ar sem krani me innbyggu fribandi stingur trjnunni niur lestinna og byrjar a sjga upp sldina a sjlfvirkri vog sem mlir magni mlum sem eru hlfur annar hekt ltri hvert. Sldin frist san fljtt lngu fribandi niur strar rr. ar er hn ltin liggja nokkra daga ur en sldin er fr fram inn risastr suukr og pressur verksmijunnar. pressunum pressar maur drmtt lsi r soinni sldinni og aan fer san sovkvinn inn skilvindur af snskri ger og r eim kemur san drmtt lsi sem san er dlt t stra tanka. Afgangurinn er urrkaur og malaur niur fiskimjl.

etta eru rauninni tknivddustu verksmijur landsins, essar sldarlsisverksmijur. Ef r f ngilegt hrefni geta r afla grarlegra tekna fyrir land og j.
slenska rki rekur fjrar sldarverksmijur Siglufiri ar meal er afkastamesta verksmija landsins ef ekki heimsins strsta fiskimjlsverksmija. Hn ein getur afkasta 15.000 mlum af sld slarhring. Allar fimm verksmijur Siglufjarar hafa samanlaga afkastagetu upp 32.000 ml slarhring.

v miur stendur essi framleislugeta engu samhengi vi magni af hrefni sem borist hefur a landi sustu rin. Sumar af essum verksmijum voru vart stafrktar meira en 2 slarhringa fyrra.

Sem dmi m nefna a samanlagan afla sem barst a landi til allra sldarverksmija slands 1950 hefu verksmijunar Siglufiri geta unni 7 slarhringum.
etta snir okkur hversu grarleg fjrhagsleg htta er flgin essari atvinnugrein og hversu illa essar fjrfestingar skila sr til samflagsins. a er mjg kostnaarsamt a reka essar verksmijur sem krefjast vihaldsvinnu og starfsmanna allt ri og a verur a hafa fullan mannskap vktum yfir hannatmann hvort sem sldin kemur ea ekki.

1944 var sasta ga sldveiiri og barst a meiri sld en verksmijur landsins gtu unni og eftir a voru byggar margar fiskimjlsverksmijur sem n skortir hrefni.

Vissulega hefur veri reynt a sna verksmijurekstrinum a ru hrefni en sld. Eins og t.d karfa, (sebastes marinus) sem er rauglitrandi djpsjvarfiskur og mig minnir a snsku heiti essi fiskur strre kungsfisk. a er hugavert og mikil litadr v a sj stran togara landa fullfermi af karfa sem lka er unnin djpfryst flk.

essi mynd er ekki r bkinni, fkk hana um daginn fr flaginu "De seglade fr Tjrn" Togari og sldarsktur Siglufiri.

S stareynd a sldinni knaist a breyta feralagi snu kringum sland sustu r hefur virkilega haft alvarleg hrif tilveru allra essara stru fiskimjls- og lsisverksmija. egar sldin birtist allt einu langt t af Austfjrum er alltof langt a flytja aflann og hrefni og er hann vi a a eyileggjast svo lngu feralagi.

Reynt hefur veri a leysa etta vandaml msan mta. Reykjavk liggur t.d 80.000 tonna strt skip vi bryggju sem var breytt fljtandi verksmiju sem gat frt sig eftir feralagi sldarinnar. En etta skip geri n enga stormandi lukku, v a kom ljs a vinnslan um bor krafist svo mikils ferskvatns a ekki var hgt anna en a sigla land og tengjast vatnsveitu nsta bjarflags. hvert skipti sem maur kemur til Reykjarvkur stingur a augun a sj etta stra skip ryga meira og meira me hverju ri sem lur og sumar tk g eftir v a a var bi a fela a annarri vk.

a eru fyrst og fremst sutogarar sem sj mjlverksmijunum fyrir hrefni.

eir gera oft ga tra, mr var sagt a fyrir stuttu hefi einn togari komi a landi me 4000 ml af karfa, sem gaf 400.000 kr. vasa tgerarinnar.

Togararnir eru ekki bestu btarnir til sldveia ef a nota sldina til sltunar og sem sagt a var ekki fyrr en sumari 1953 sem slendingarnir fru sjlfir a salta sld um bor btum snum.

rla morguns bankar Hjrtur kaupflagsstjri kaft herbergishurina hj mr og segir bara eitt or htt og snjallt:

SLD!

etta er miklu meira tfraor hr Siglufiri en annars staar landinu.

(hr koma ljsmyndir me texta fr bls. 69, 70)

Myndatexti: (Str mynd) Aalgatan Siglufiri. a hefur rugglega hvergi vri verld sstjafn margt flk fr jafn mrgum sldarjum og hr essari gtu. miri gtunni er belja a spka sig. a er samt ekki s belja sem sjmennirnir hafa mest gaman af.a er til nnur kr (geit) sem me glei iggur vindla og sgarettur sem hn tyggur eins og hey.

(Athugi ! a sst rassinn beljunni bakvi guttana miri myndinni)
(a var geit en ekki kr sem var frg fyrir a ta sgarettur og drekka brennivn Sigl) innskot fr rlygi.

Myndatexti: (Ltil mynd) Um lei og a frttist a sldarbtar su leiinni land fltir
rsirinn sr a banka gluggann hj sldarsltunarstlkunum.

(a eru nokku rilegar heimildir fyrir v a strkurinn myndinni s rir Bjrnsson 15-16 ra gamall, myndin er tekin af Jran egar hann kemur til Sigl lklega 1950 ea 1951, konan myndinni er ekkt og hsi lka en etta gti veri Lthershsi vi Norurgtu.)

Sldin gerir lfi eitthva svo spennandi 2 hluti.

ing Jn lafur Bjrgvinsson

rlygur Kristfinnsson hefur veitt metanlega asto me oraval, setningarvillur og prfarkalestur.
Texti og myndir birtar me leyfi fr Lena Fejan Forsslund og flagsins "De seglande fr Tjrn" og fr Ljsmyndasafni Siglufjarar.
Skjskot r kvikmynd birt me leyfi fr Korperativa frbundet i Sverige. (Samvinnuhreyfing Svjar.)
Lagfring gum ljsmynda: Jn lafur Bjrgvinsson.
Lagfring gum mynd og hlji kvikmynd geri Gunnar Smri Helgasson.

Kynning Jran Forsslund tmaritinu Samvinnan
Samvinnan, tlubla 2 1955

Arar greinar um Siglufjr og vesturstrnd Svjar:

Minningar um sldveiar vi sland 1946-48.

SAGAN UM SVANINN! Sldveiar, landlega og slagsml o.fl. Sigl 1935

De seglade frn Tjrn.......Til SIGL. (50 myndir)

P VG MOT ISLAND. heimaslum snskra sldveiimanna!

Siglfiringar, sld og sakamlasgur Fjllbacka

Strkostleg kvikmynd fr 1954 fundin

SILLSTULKOR I SIGLUFJORD / Snsk myndasyrpa fr 1945

SIGLUFJORDUR er nafli alheimsins og SILLENS CLONDYKE (Myndir og myndband)


Athugasemdir

17.aprl 2024

Sk Sigl ehf.

580 Siglufjrur
Netfang: sksiglo(hj)sksiglo.is
Fylgi okkur FacebookeaTwitter

Pstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

bendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst