Ferđasaga: Siglfirsk síldarsaga í Smögen og Kungshamn. 25 myndir

Ferđasaga: Siglfirsk síldarsaga í Smögen og Kungshamn. 25 myndir Ţađ sem dró mig í ţessa helgarferđ var minn ódrepandi áhugi á tenglsum vesturstrandar

Fréttir

Ferđasaga: Siglfirsk síldarsaga í Smögen og Kungshamn. 25 myndir

Máluđ mynd á póstkassa í Smögen
Máluđ mynd á póstkassa í Smögen

Ţađ sem dró mig í ţessa helgarferđ var minn ódrepandi áhugi á tenglsum vesturstrandar Svíţjóđar viđ sögu minnar fögru heimahaga. Og sögur um ţessa ţriggja mánađa róđra sem sjómenn héđan fóru í og ALLIR....... allir komu ţeir til Siglufjarđar og ţađ er einstaklega gaman ađ vera Siglfirđingur innan um 100 manns á farandssýningu í Kungshamn og svara spurningum um fjörđinn fagra frá fólki sem hefur komiđ ţangađ sjálft eđa átt ćttingja sem hafa sagt frá ţessum ćvintýraferđum til Íslands. 

Og fara yfir gamlar ljósmyndir frá Sigló er dásamlegt og ţćr eru til hér í ţúsundatali ásamt blađagreinum um ţessar merkilegu síldveiđar Svía á tímabilinu 1905 – 1968. Taliđ er ađ um ţađ bil 9.000 sćnskir sjómenn hafi tekiđ ţátt í ţessum veiđitúrum ţar sem ađallega var veitt í reknet á stórum seglskútum.

Síđan er dásamlegt ađ koma í ţessi fallegu sjávarţorp og mikil vakning er í gangi núna um varđveirslu ţessarar merkilegu síldarsögu. Sjá má út um allt hvernig auđur úr ţessum veiđum hefur byggt upp samfélagiđ. 

Viđ byrjum ţessa sögu međ myndum frá eyjunni Smögen sem er frćg fyrir „Smögens brygga“ sem er ca 600 metra löng bryggja (Göngugata) međ gömlum verbúđum og magasín húsum sem í dag eru veitingarstađir, krár, kaffihús og verslanir.

Ţetta er heimsfrćg bryggja hjá öllu bátafólki áhugafólki.

Ég komst ekki hjá ţví ađ hugsa ţegar ég stóđ á ţessari bryggju:
„ Ef viđ hefđum nú geta varđveitt og haldiđ viđ öllum ţessum bryggjum og brökkum á Sigló......já en ţetta er nú allt á réttri leiđ í firđinum fagra....guđi sé lof. "

Bryggju-göngugata: "Smögens Brygga."

Skemmtilega uppsettar búđir í gömlum verbúđum.

Ís og kaffi viđ bryggjuna, bátnum lagt viđ dyrnar.

Besti vinur mannsins nýtur vorsólarinnar á bryggjunni hjá bátnum  Ástu, sem er klassískur vesturstandarbátur. 

Svona upplýsingaskillti eru út um allt, eitthvađ sem ég gjarnan vildi sjá meira af á Siglufirđi.

Sjálfstćđismenn og konur međ kosningarbaráttu viđ fallega gamla farţega ferju.

Hér er skúta ađ fara í gegnum "SMUGUNA" sem Smögen eyjan er kölluđ eftir, ţröngt sund međ háum klettum beggja vegna. Á bakviđ skútuna má sjá "Vadbock" ţar sem net hanga til ţurkunar, mest snurpunót.

Upplýsingaskilti um sögu netaţurkunar á ţessum stađ.

Sigurbjörg Óskarsdóttir vinkona mín sem býr í Lysekil nýtur sólarinnar viđ verbúđ sem er samvaxin klettunum. Sigurbjörg er fćdd og uppalin á Seyđisfirđi sem er annar frćgur síldarfjörđur hér í Sverige. Ţangađ komu Svíanir mikiđ í lok síldarćvintýrisins ţegar síldin var mikiđ fyrir austan land á milli Íslands og Fćreyja.

Skemmtilegt kráarnafn viđ bryggjuna. Já ţađ er auđvellt ađ sigla í ranga átt međ Bakkus sem stýrimann.

Brúinn frá Kungshamn yfir á Smögen eyjuna.

Og nú erum viđ komin í miđbćinn í Kungshamn, brúin yfir til Smögen í bakgrunninum. Skiltiđ er gamall trollhleri sýnist mér.

Og nú förum viđ í Kratahöllina í Kungshamn og bregđum okkur á fanandssýninguna "Pĺ väg mot Island" og frćđumst um ferđir Svíana til Siglufjarđar.

Mér árnađist sá heiđur ađ vera bođiđ ađ gerast međlimur í fjárhaldsfélaginu: Bohusläns Islandsfiskares Ekonomiska Förening og ţess vegna var mér bođiđ ađ koma á opnun ţessara sýningar en félagiđ styrkir og hefur komiđ ađ uppsetningu ţessarar sýningu víđsvegar á vesturströnd Svíţjóđar síđustu tvö árin. Félagiđ hefur einning stryrkt uppsetningu sýningarinnar sem kemur nú í sumar til Siglufjarđar.
Sjá nánar hér :

Síldarminjasafniđ fćr sćnskan styrk

Jan Uddén flytur fyrirlestur viđ opnun sýningarinnar og frćđir yfir 100 gesti um síldveiđar Svía viđ Íslandsstrendur. Hann hafđi međ sér Veiđibjöllu og Álku. En ţađ er nú bara af ţví ađ hann er svo mikil fuglaáhugamađur eins og Siggi Prestur o.fl.  Jan er jafnframt safnfrćđingur og mikil síldarsögumađur. En hann mun koma á Norrćnu strandmenningarhátíđina á Sigló í summar sem einn af ţremur starfsmönnum Bohusléns safnsins. 

Tölfrćđi međ tölum yfir síldveiđar Svía viđ Ísland 1905-1967. Ţetta er náttúrulega ekkert magn miđađ viđ ţađ magn sem Svíar keyptu af landsaltrađir síld af Íslendingu. Svíar keyptu í áratugi oftast um og yfir 50 % af öllu sem viđ söltuđum á Sigló.

Stutt um síld og síldveiđar:

 • Síldartorfur geta orđiđ risastórar, međ nýrri tćkni sem var notuđ áriđ 2006 mćldist stćrđagráđa einnar trofu vera fleiri tugir ferkílómetra á stćrđ. 

 • Ţađ var áćtlađ ađ í ţessari torfu vćru 250 miljónir síldar međ samanlagđa tyngd uppá 50.000 tonn.

 • Sćnskar skútur veiddu síld viđ ísland frá 1905-1968. Međ hléum í báđum heimsstyrjöldunum. Í ár er sem sagt 50 ár frá ţví ađ ţessum veiđum lauk endanlega.

 • Samanlagt er áćtlađ ađ um 1.000 sćnskir bátar hafi tekiđ ţátt í ţessum veiđum međ ca 9.000 sjómönnum.

 • Ţegar mest var voru 78 sćnskir bátar á veiđum viđ ísland 1949 og 1953.

 • Mest veiddu ţeir sumariđ 1953 eđa um 8 miljón kíló ađ verđmćti yfir 5 miljónir sćnskara króna. Reikađ í dagsverđmćti ţá er ţetta 73 miljónir sćnskar. Ca 7,8 milljarđar ísl. krónur. 

 • Samkvćmt tölfrćđi frá Íslandi veiddist samanlagt 8,6 miljónir tonn af síld viđ Íslandsstrendur á tímabilinu 1901-1968.

 • Hlutur Svíţjóđar í ţessum veiđum var ca 93.000 tonn eđa rétt tćpt 1% af heildaraflanum.

 • íslendingarnir stóđu sjálfir fyrir 78% af heildar veiđum á ţessu sama tímabili. Norđmenn komu nćstir međ ca 18%.

 • Finnar veiddu álíka mikiđ og Svíar ca 1%.

 • 1968 hrundi stofnin og ţá var ţessu ćvintýri lokiđ

 Á opnun sýningarinnar mćttu ţrír Siglfirđingar. Ćgir Björnsson sem býr í Smögen, Birgir Eđvarđsson sem býr í Fjällbacka og greinarhöfundur Jón Björgvinsson sem býr í Gautaborg. Allt ţekktir síldveiđi stađir. Međ á myndinni er Jan Uddén safnfrćđingur frá Bohuslän Museum.

Ţiđ getiđ lesiđ meira um Ćgi í annari grein hér á síđunni: 

OKKAR FÓLK: Aegir Björnsson í Smögen 

sem og meira um Birgir Eđvarđsson hér líka: Siglfirđingar, síld og sakamálasögur í Fjällbacka

Jan lenti á spjalli viđ eiginkonu Birgis Eđvarđssonar
(Anna Margrét Ólafsdóttir frá Reykjavík) ţegar hann var ađ yfirgefa Kratahöllina í Kungshamn međ fuglana sína í fanginu. Viđ frćddum nokkra unga Svía sem voru staddir ţarna um ađ ţađ vćri gott ađ borđa Álku sem og annan svartfugl. En veiđibjöllur borđum viđ ekki, en eggin eru góđ á vorin.

Viđ skulum svo enda ţessa sögu međ nokkrum myndum og orđum frá Lysekil. 
En hér getiđ ţiđ lesiđ meira um ţenna fallega bć og síldar sögu sýninguna " Pĺ väg mot Island" :

PĹ VÄG MOT ISLAND…. á heimaslóđum sćnskra síldveiđimanna! Lysekil (25 myndir)

Stór og mikil kirkja í Lysekil gnćfir yfir litlum húsum á nöktum klettum. Ögrugglega byggđ međ auđćfum frá síldarárunum á undanförnum tímabilum ţegar síldin óđ inní skerjagarđinn viđ vesturströndina.

 Falleg bađströnd sem heitir Pinnevik í Lysekil.

Frístunda heimili fyrverandi sjóliđa er glćsilegt međ fallbyssu og tundurdufl í garđinum.

Um kvöldiđ sá ég ţennan "Froskmann" vera ađ ćfa sig ađ kafa í myrkri í höfninni í Lysekil.

Fallegt sólarlag í skerjagarđinum í Lysekil.

Á heimleiđinni tók ég ađra leiđ en ég kom frá Lysekil međ ferju sem er hluti af ţjóđvegakerfinu. Styttir leiđina til Uddevalla. Sjá nánar á vegakortinu hér neđar.

Bestu kveđjur til ykkar allara.
Sjáumst í sumar.

Nonni Björgvins

Texti og ţýđin á stuttum stađreyndum um síld úr heftinu "Fisket efter Sill vid Island, birt međ leyfi frá Smögens hembyggdsförening:
Jón Ólafur Björgvinsson.

Myndir og myndvinnsla:
Jón Ólafur Björgvinsson

Ađrar greinar um Siglufjörđ og vesturströnd Svíţjóđar: 

Minningar um síldveiđar viđ Ísland 1946-48.

SAGAN UM SVANINN! Síldveiđar, landlega og slagsmál o.fl. á Sigló 1935

De seglade frĺn Tjörn.......Til SIGLÓ. (50 myndir)

PĹ VÄG MOT ISLAND…. á heimaslóđum sćnskra síldveiđimanna! 

Siglfirđingar, síld og sakamálasögur í Fjällbacka

Stórkostleg kvikmynd frá 1954 fundin

SILLSTULKOR I SIGLUFJORD / Sćnsk myndasyrpa frá 1945

SIGLUFJORDUR er nafli alheimsins og SILLENS CLONDYKE (Myndir og myndband)


Athugasemdir

23.júlí 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst