"Stönginn inn" athyglisverðasta leiksýning ársins.
Samkvæmt upplýsingum frá leiklist.is , Ellu Maju og Danna Pétri var "Stöngin inn" valin leiksýning ársins.
"Stönginn inn" er eftir Guðmund Ólafsson sem einnig leikstýrði verkinu.
Sýningin var samstarfsverkefni Leikfélags Siglufjarðar og Leikfélags Ólafsfjarðar.
Leikfélögunum hefur verið boðið að setja sýninguna upp í Þjóðleikhúsinu.
siglo.is óskar leikfélagi Siglufjarðar og Leikfélagi Ólafsfjarðar innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.
Hérna geti þið lesið um þetta nánar.
http://www.leiklist.is/index.php?option=com_content&view=article&id=2330:stoengin-inn-er-athyglisvereasta-ahugaleiksyning-arsins&catid=35:allar-frir&Itemid=128
Athugasemdir