4x4 fjallar um björgunarleiðangur Gunna Júll
sksiglo.is | Almennt | 14.02.2011 | 06:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 801 | Athugasemdir ( )
Grein Sigló.is um björgunarleiðangurinn á Kili vakti áhuga manna á heimasíðunni 4x4offroad.com og hafa þeir nú fjallað um leiðangurinn á ensku.
Heimasíðan 4x4offroad.com er haldið úti af Þrándi Arnórssyni en er víðlesin um allan heim, enda síðan öll á ensku. Margar greinar og lýsingar má þó finna af íslenskum fjallaferðum og er nú gaman að sjá Gunna Júll bætast í hópinn á náttfötunum.
Athugasemdir