4x4 fjallar um björgunarleiðangur Gunna Júll

4x4 fjallar um björgunarleiðangur Gunna Júll Grein Sigló.is um björgunarleiðangurinn á Kili vakti áhuga manna á heimasíðunni 4x4offroad.com og hafa þeir

Fréttir

4x4 fjallar um björgunarleiðangur Gunna Júll

Gott að hafa þann stóra til taks
Gott að hafa þann stóra til taks

Grein Sigló.is um björgunarleiðangurinn á Kili vakti áhuga manna á heimasíðunni 4x4offroad.com og hafa þeir nú fjallað um leiðangurinn á ensku.

 

Heimasíðan 4x4offroad.com er haldið úti af Þrándi Arnórssyni en er víðlesin um allan heim, enda síðan öll á ensku. Margar greinar og lýsingar má þó finna af íslenskum fjallaferðum og er nú gaman að sjá Gunna Júll bætast í hópinn á náttfötunum.


Athugasemdir

13.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst