71% fer til ríkisins
mbl.is | Almennt | 08.02.2011 | 09:20 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 468 | Athugasemdir ( )
Laun og launatengd gjöld útgerðafélagsins Ramma hf. hækkuðu um 222 milljónir króna á árinu 2010.
Þar af runnu 158 milljónir til ríkissjóðs, að því er kemur fram á vef fyrirtækisins.
Starfsmenn hafa fengið 15% af þessum auknu launaútgjöldum og lífeyrissjóðir 14%.
Er nema von að fjármálaráðherra hæli sér af vel heppnaðri skattakerfisbreytingu, þar sem hann hirðir svo til alla launahækkunina ? er svo spurt á síði fyrirtækisins.
Athugasemdir