71% fer til ríkisins

71% fer til ríkisins Laun og launatengd gjöld útgerðafélagsins Ramma hf. hækkuðu um 222 milljónir króna á árinu 2010.Þar af runnu 158 milljónir til

Fréttir

71% fer til ríkisins


Laun og launatengd gjöld útgerðafélagsins Ramma hf. hækkuðu um 222 milljónir króna á árinu 2010.
Þar af runnu 158 milljónir til ríkissjóðs, að því er kemur fram   á vef fyrirtækisins.

Starfsmenn hafa fengið 15% af þessum auknu launaútgjöldum og lífeyrissjóðir 14%.

Er nema von að fjármálaráðherra hæli sér af vel heppnaðri skattakerfisbreytingu, þar sem hann hirðir svo til alla launahækkunina ? er svo spurt á síði fyrirtækisins.


Athugasemdir

14.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst