Bátur verður til
sksiglo.is | Almennt | 30.08.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 548 | Athugasemdir ( )
Bátssmíðin hjá Hjalta Hafþórssyni í Slippnum þokast áfram og er staða
verkefnisins eftir áætlun eða rétt um
það bil hálfnað.
Báturinn hefur fengið sína réttu lögun og eru þeir feðgar Hjalti og Hafþór nú að vinna að innanborðs-smíðinni, böndum, þóftum, kefum og árum.
Báturinn hefur sem sé fengið á sig sannfærandi "landnámslögun" og er mjög áhugavert að heimsækja Slippinn og fylgjast með framvindu verksins. Hvatt er til að bæjarbúar og ferðamenn heimsæki staðinn!

Hér eru þeir feðgar, Hjalti Hafþórsson og Hafþór Rósmundsson





Texti: ÖK
Myndir: GJS
Báturinn hefur fengið sína réttu lögun og eru þeir feðgar Hjalti og Hafþór nú að vinna að innanborðs-smíðinni, böndum, þóftum, kefum og árum.
Báturinn hefur sem sé fengið á sig sannfærandi "landnámslögun" og er mjög áhugavert að heimsækja Slippinn og fylgjast með framvindu verksins. Hvatt er til að bæjarbúar og ferðamenn heimsæki staðinn!
Hér eru þeir feðgar, Hjalti Hafþórsson og Hafþór Rósmundsson
Texti: ÖK
Myndir: GJS
Athugasemdir