Bátur verður til

Bátur verður til Bátssmíðin hjá Hjalta Hafþórssyni í Slippnum þokast áfram og er staða verkefnisins eftir áætlun eða rétt um það bil hálfnað.

Fréttir

Bátur verður til

Frá vinstri, Hjalti, Hafþór, Anita og Örlygur
Frá vinstri, Hjalti, Hafþór, Anita og Örlygur
Bátssmíðin hjá Hjalta Hafþórssyni í Slippnum þokast áfram og er staða verkefnisins eftir áætlun eða rétt um það bil hálfnað.

Báturinn hefur fengið sína réttu lögun og eru þeir feðgar Hjalti og Hafþór nú að vinna að innanborðs-smíðinni, böndum, þóftum, kefum og árum.

Báturinn hefur sem sé fengið á sig sannfærandi "landnámslögun" og er mjög áhugavert að  heimsækja Slippinn og fylgjast með framvindu verksins. Hvatt er til að bæjarbúar og ferðamenn heimsæki staðinn!



Hér eru þeir feðgar, Hjalti Hafþórsson og Hafþór Rósmundsson











Texti: ÖK
Myndir: GJS




Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst