Frívaktin í kvöld
sksiglo.is | Almennt | 24.06.2011 | 17:30 | Guđmundur Skarphéđinsson | Lestrar 283 | Athugasemdir ( )
Lokaćfing fyrir Jónsmessuhátíđ fór fram í gćrkvöldi. Hljómurinn í Bátahúsinu var stórkostlegur og mikiđ stuđ á mannskapnum. Hljómsveitin og söngvararnir skemmtu sér og hlógu mikiđ og hafđi ţáttarstjórnandinn orđ á ţví ađ ţau yrđu ađ reyna ađ halda andlitinu á sjálfum tónleikunum.
Ţetta er í fimmta sinn sem Jónsmessuhátíđ Síldarminjasafnsins er haldin, og fjórđa Frívaktin. Hvert sinn eru nýjir gestasöngvarar sem gera ţađ ađ verkum ađ tónleikarnir eru síbreytilegir. Nú eru ţađ Helena Eyjólfsdóttir, gamalreynd og margfrćg í bransanum og Björn Jörundur, af yngri kynslóđ íslenskra söngvara, sem halda uppi fjörinu.Ekki má gleyma hinum frábćru Gómum sem skiptast á ađ syngja einsöng og mynda ţéttan raddađan bakvegg. Greinilegt var á ćfingunni í gćr ađ tónleikarnir í kvöld verđa ekki síđri en fyrri Frívaktartónleikar.
Texti og mynd: Ađsent.
Athugasemdir