Áætlunarflugi um Sauðarkrók haldið áfram

Áætlunarflugi um Sauðarkrók haldið áfram Samgönguráðherra og flugfélagið Ernir gerðu á dögunum samkomulag um áframhaldandi áætlunarflug til

Fréttir

Áætlunarflugi um Sauðarkrók haldið áfram

http://eagleair.is/
http://eagleair.is/

Samgönguráðherra og flugfélagið Ernir gerðu á dögunum samkomulag um áframhaldandi áætlunarflug til Sauðárkróks og er því komið í veg fyrir boðaðan niðurskurð þar sem flug til Sauðárkrók legðist niður.


Sveitastjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar fagnar þessu samkomulagi og segir í tilkynningu frá þeim að „flug um Sauðárkrók gegnir þýðingarmiklu hlutverki fyrir skagfirskt samfélag og atvinnulíf og nú gefst tækifæri til að treysta grunn þess enn frekar“.

Íbúar Fjallabyggðar hafa því áfram í tvö hús að venda þegar þeir ætla að koma sér milli staða með flugi og heldur það uppi einhverri samkeppni um flugsamgöngur á svæðinu. Eru þetta því gleðitíðindi, ekki bara fyrir Skagfirðinga heldur Íslendinga alla.

 


Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst