ABBÝ Gallerí - Vinnustofa Aðalgötu 13 Siglufirði

ABBÝ Gallerí - Vinnustofa Aðalgötu 13 Siglufirði Myndlistakonan Arnfinna Björnsdóttir opnar á morgun 20. maí  kl. 15:00 Vinnustofu sína að Aðalgötu 13 á

Fréttir

ABBÝ Gallerí - Vinnustofa Aðalgötu 13 Siglufirði

Abbý við verk sín.
Abbý við verk sín.
Myndlistakonan Arnfinna Björnsdóttir opnar á morgun 20. maí  kl. 15:00 Vinnustofu sína að Aðalgötu 13 á Siglufirði.

Arnfinna er með verk sín til sýnis og sölu á vinnustofu sinni alla virka daga frá kl. 15:00 til 18:00 og eftir beiðni um helgar.

Þar getur að líta klippimyndir. Þrikk og málverk sem hún byggir á æskuminningum sínum frá síldarárunum. Það er alltaf heitt á könnunni hjá Abbý














Falleg verk hjá Abbý.

Ljósm. GJS



Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst