Aðalbakaríið á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 13.01.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 980 | Athugasemdir ( )
Landsmál, bæjarmál og margt fleira rætt í kaffitímum í Aðalbakaríinu þar hittast iðnaðarmenn, sjómenn, löndunargengi, hljómlistarmenn, þingmenn ofl. Þar verða oft heitar umræður og menn taka púlsinn hver á öðrum.
Í þessum kaffitíma voru þingmenn Samfylkingar þeir Kristján Möller, Sigmundur Ernir, og Árni Páll að ræða málin við viðstadda.
Texti og mynd: GJS
Í þessum kaffitíma voru þingmenn Samfylkingar þeir Kristján Möller, Sigmundur Ernir, og Árni Páll að ræða málin við viðstadda.
Texti og mynd: GJS
Athugasemdir