Aðalbakaríið á Siglufirði

Aðalbakaríið á Siglufirði Landsmál, bæjarmál og margt fleira rætt í kaffitímum í Aðalbakaríinu þar hittast iðnaðarmenn, sjómenn, löndunargengi,

Fréttir

Aðalbakaríið á Siglufirði

Landsmál, bæjarmál og margt fleira rætt í kaffitímum í Aðalbakaríinu þar hittast iðnaðarmenn, sjómenn, löndunargengi, hljómlistarmenn, þingmenn ofl. Þar verða oft heitar umræður og menn taka púlsinn hver á öðrum.

Í þessum kaffitíma voru þingmenn Samfylkingar þeir Kristján Möller, Sigmundur Ernir, og Árni Páll að ræða málin við viðstadda.

Texti og mynd: GJS


Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst