Aðalfundur Siglfirðingafélagsins í Reykjavík
sksiglo.is | Almennt | 25.10.2011 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 420 | Athugasemdir ( )
Aðalfundur Siglfirðingafélagsins fimmtudaginn 27. október 2011 kl. 20:30 í Kornhlöðunni (Litlu-brekku). Í kjölfarið á frábærri afmælishátíð um helgina blásum við til aðalfundar félagsins á fimmtudaginn.
Mætum öll í kaffi og spjall.
Texti og mynd: Aðsent
Mætum öll í kaffi og spjall.
Texti og mynd: Aðsent
Athugasemdir