Addi,Eyjó og Hilmar
sksiglo.is | Almennt | 28.06.2013 | 14:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 720 | Athugasemdir ( )
Addi,Eyjó og Hilmar
Ég hitti á Adda Óla (Lalla Múr og Örnu Arnars) Eyjó (Simma og
Helen) og Hilmar (líka sonur Simma og Helen) þar sem þeir voru að einangra og múra Sparisjóðinn upp á nýtt.
Þeir segjast vera hver öðrum duglegri og allir sögðust þeir vera
verkstjórar og ráða öllu sem væri gert akkúrat þarna á staðnum og töluðu hver í kapp við annann þannig að ég
skildi ekki aukatekið orð.
En þetta verður vafalaust fullkomið hjá strákunum og gaman að fylgjast
með þeim laga húsið til.





Athugasemdir