Aðventuhátíð 2011

Aðventuhátíð 2011 Nú er kominn tími til að huga að árlegri aðventuhátíð í Fjallabyggð. Allir þeir sem ætla sér að vera með viðburði á aðventunni

Fréttir

Aðventuhátíð 2011

Siglufjarðarkirkja.
Siglufjarðarkirkja.

Nú er kominn tími til að huga að árlegri aðventuhátíð í Fjallabyggð. Allir þeir sem ætla sér að vera með viðburði á aðventunni eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við undirritaða.

Kveikt verður  jólatrénu í Ólafsfirði laugardaginn 26. nóvember kl. 16:00 og á Siglufirði laugardaginn 3. desember kl. 16:00.

Jólamarkaðurinn verður í og við Tjarnarborg 26. nóvember kl. 14:00-18:00 og 10. desember kl. 14:00-17:00. Minnum á að panta þarf jólahúsin tímanlega. Söluaðilar hafi samband við Karítas, karitas@fjallabyggd.is eða í síma 464-9200 / 464-9100

Karítas Skarphéðinsdóttir Neff

Fræðslu- og menningarfulltrúi Fjallabyggðar

 Ólafsfjörður

Texti: Aðsendur

Myndir: GJS




Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst