Æfingar yngsta hóps hjá SSS
sksiglo.is | Almennt | 16.03.2012 | 17:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 265 | Athugasemdir ( )
Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg mun vera með æfingar einu
sinni í viku fyrir þá krakka sem verið hafa á byrjendanámskeiði og þau sem
langar að æfa skíði.
Vinsamlegast skráið þátttöku hjá Balda í síma 869-8478.
Jóel, Amalía, Elín Helga og Tómas.
Texti: Brynja Hafsteinsdóttir
Mynd: GJS
Athugasemdir