Æfingar yngsta hóps hjá SSS

Æfingar yngsta hóps hjá SSS Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg mun vera með æfingar einu sinni í viku fyrir þá krakka sem verið hafa á

Fréttir

Æfingar yngsta hóps hjá SSS

Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg mun vera með æfingar einu sinni í viku fyrir þá krakka sem verið hafa á byrjendanámskeiði og þau sem langar að æfa skíði.

Æfingarnar hefjast næstkomandi sunnudag þann 18. mars kl. 11 og standa yfir í klukkustund.

Vinsamlegast skráið þátttöku hjá Balda í síma 869-8478.







Jóel, Amalía, Elín Helga og Tómas.

Texti: Brynja Hafsteinsdóttir
Mynd: GJS

Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst