Veðurblíðan ævintýri líkast
sksiglo.is | Almennt | 04.04.2011 | 06:19 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 512 | Athugasemdir ( )
Veðurblíðan hefur leikið við Siglfirðinga undanfarna daga og var gærdagurinn ævintýri líkast. Fjöldi manns lagði leið sína í Skarðið til að njóta útivistar og veðurblíðu en þar var allt hið glæsilegasta, frábært færi, -1 gráða og nægur snjór í öllum brautum.
Yfir 800 mann sóttu skíðasvæðið yfir helgina og ekki var betur að sjá en að allir nytu sín til hins ýtrasta.

Á skíðum skemmti ég mér

Skarðsprinsinn í öllu sínu veldi

Nægur snjór í öllum brautum
Yfir 800 mann sóttu skíðasvæðið yfir helgina og ekki var betur að sjá en að allir nytu sín til hins ýtrasta.

Á skíðum skemmti ég mér

Skarðsprinsinn í öllu sínu veldi

Nægur snjór í öllum brautum
Athugasemdir