Aflabrögð góð á Siglufirði

Aflabrögð góð á Siglufirði Múlaberg SI-22 landaði á mánudag 20 tonnum af rækju og 10 tonnum af þorski. Siglunes SI-70 landaði 15 tonnum af rækju og 5

Fréttir

Aflabrögð góð á Siglufirði

Múlaberg SI-22
Múlaberg SI-22
Múlaberg SI-22 landaði á mánudag 20 tonnum af rækju og 10 tonnum af þorski. Siglunes SI-70 landaði 15 tonnum af rækju og 5 tonnum af þorski. Sigurborg SH-12 landar í dag 21 tonni af rækju.

Mjög góður afli er af færabátum sem fara á Hornbanka þeir koma með frá 7-10 tonnum af þorski í róðri.
Landað var frá föstudegi til sunnudags rúmmlega 100 tonnum af bolfiski úr smábátum í Siglufjarðarhöfn.





Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst