Aflabrögð góð á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 23.08.2011 | 09:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 302 | Athugasemdir ( )
Múlaberg SI-22 landaði á mánudag 20 tonnum af rækju og 10 tonnum af þorski. Siglunes SI-70 landaði 15 tonnum af rækju og 5 tonnum af þorski. Sigurborg SH-12 landar í dag 21 tonni af rækju.
Mjög góður afli er af færabátum sem fara á Hornbanka þeir koma með frá 7-10 tonnum af þorski í róðri.
Landað var frá föstudegi til sunnudags rúmmlega 100 tonnum af bolfiski úr smábátum í Siglufjarðarhöfn.


Texti og myndir: GJS
Mjög góður afli er af færabátum sem fara á Hornbanka þeir koma með frá 7-10 tonnum af þorski í róðri.
Landað var frá föstudegi til sunnudags rúmmlega 100 tonnum af bolfiski úr smábátum í Siglufjarðarhöfn.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir