Rækjulandanir á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 05.10.2011 | 11:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 212 | Athugasemdir ( )
Rækjuveiði er frekar treg út af brælu á miðunum. Múlaberg SI landaði 28 tonnum Siglunes SI 9 tonnum og Sigurborg SH 15 tonnum af rækju í þessari viku. Rækjan fer í Rækjuverksmiðju Ramma hf á Siglufirði.
Athugasemdir